The Fox Things 29. ágú. 2006 Jæja komin úr sumarfríi ;) Djöfull hef ég ekki getað setið á mér..... er m.a. búin að fara til Köben, Sweeden og San Francisco, gæsa Freydísi vinkonu sem er að fara að gifta sig á laugardaginn, nánar tiltekið á Ljósanótt Reykjanesbæjar, bíða spennt eftir að Amy J eignist litlu dúlluna sína :) Og það er fleira spennandi á næstunni sem ég má ekki segja frá því það er leyndó ;) En allaveganna, held að landinn sé að missa sig yfir Rockstar Supernova :) enda ástæða til. Ég reyndar held ekki með Magna og er ekkert að kjósa hann því að ég held að hann vilji ekkert vera í þessari hljómsveit :) Ég held með Ryan Star - gæinn er bara of getnó..... þarf smá "alone time" í hvert skipti sem hann hefur lokið söngnum ;) hehe úff.... ég myndi allavegana pottþétt kaupa geisladisk með honum sem söngvara...... en það er önnur saga með herfuna hana Dlana.... eins og einhver sagði um hana þá talar hún eins og systur hennar Marge Simpson.... hryllingur!!! :)En talandi um hot guys.... var að tala við einn vinnufélaga minn um stráka og fyrr en varir var ég búin að setja stráka niður í flokka sem urðu 8 talsins. Þetta varð svoldið skemmtileg pæling! Anywho..... flokkarnir urðu einhvernveginn svona:Flokkur1: Ljótir strákar sem þú vilt ekkert með hafa - ég er ekkert vond... sumir eru bara fæddir ljótir og við því er ekkert að gera ;)Flokkur2: Kúkalabbar sem eiga konu/kærustu en halda framhjá - algjörir prumphanar!!! Reyna samt og reyna að táldraga einhleypar dömur.... svona lið ber ég enga virðingu fyrir.Flokkur3: Sætir og flottir strákar sem er gaman að horfa á en maður hefur engan áhuga að sofa hjá.... svona look but not touch thingy!Flokkur4: Skemmtilegir og nice gæjar sem eru samt bara vinir manns.Flokkur5: Skemmtilegir og nice gæjar sem maður fílar þvílíkt en þeir eiga annað hvort kærustu eða eru harðgiftir.Flokkur6: Þessir hard to get gæjar, mysterískir og vita ekkert hvað þeir vilja. Konur flykkjast að þeim eins og mý á mykjuskán en þeir geta ekki ákveðið sig og hvort það gæti ekki verið að það komi einhver önnur betri. Bestu skinn en bara ringlaðir.Flokkur7: Yndislegir ungir menn sem eru fallegir utan sem innan og maður ímyndar sér að gæti verið pabbi grislinganna :) Flokkur8: Svona gæjar sem eru bara svona ógó getnó að mann langar bara að sofa hjá þeim... ekkert meir! :) Man ekki eftir fleiri flokkum en vinnufélagi minn hafði sínar skoðanir um konur, frekar simple alltaf hjá karlkyninu en það var einhvern veginn svona:Flokkur1: Ljótar tjéllingar.Flokkur2: Stelpur sem þú myndir vilja sofa hjá.Flokkur3: Stelpur sem þú vilt giftast.Hehe gaman að þessu...... :) Jæja best að fara að horfa á Magna :) og slefa yfir Ryan ;) Knús Imbs :) Imba Fox | 11:05 e.h. | Comments efst á síðu c",)
Jæja komin úr sumarfríi ;) Djöfull hef ég ekki getað setið á mér..... er m.a. búin að fara til Köben, Sweeden og San Francisco, gæsa Freydísi vinkonu sem er að fara að gifta sig á laugardaginn, nánar tiltekið á Ljósanótt Reykjanesbæjar, bíða spennt eftir að Amy J eignist litlu dúlluna sína :) Og það er fleira spennandi á næstunni sem ég má ekki segja frá því það er leyndó ;) En allaveganna, held að landinn sé að missa sig yfir Rockstar Supernova :) enda ástæða til. Ég reyndar held ekki með Magna og er ekkert að kjósa hann því að ég held að hann vilji ekkert vera í þessari hljómsveit :) Ég held með Ryan Star - gæinn er bara of getnó..... þarf smá "alone time" í hvert skipti sem hann hefur lokið söngnum ;) hehe úff.... ég myndi allavegana pottþétt kaupa geisladisk með honum sem söngvara...... en það er önnur saga með herfuna hana Dlana.... eins og einhver sagði um hana þá talar hún eins og systur hennar Marge Simpson.... hryllingur!!! :)En talandi um hot guys.... var að tala við einn vinnufélaga minn um stráka og fyrr en varir var ég búin að setja stráka niður í flokka sem urðu 8 talsins. Þetta varð svoldið skemmtileg pæling! Anywho..... flokkarnir urðu einhvernveginn svona:Flokkur1: Ljótir strákar sem þú vilt ekkert með hafa - ég er ekkert vond... sumir eru bara fæddir ljótir og við því er ekkert að gera ;)Flokkur2: Kúkalabbar sem eiga konu/kærustu en halda framhjá - algjörir prumphanar!!! Reyna samt og reyna að táldraga einhleypar dömur.... svona lið ber ég enga virðingu fyrir.Flokkur3: Sætir og flottir strákar sem er gaman að horfa á en maður hefur engan áhuga að sofa hjá.... svona look but not touch thingy!Flokkur4: Skemmtilegir og nice gæjar sem eru samt bara vinir manns.Flokkur5: Skemmtilegir og nice gæjar sem maður fílar þvílíkt en þeir eiga annað hvort kærustu eða eru harðgiftir.Flokkur6: Þessir hard to get gæjar, mysterískir og vita ekkert hvað þeir vilja. Konur flykkjast að þeim eins og mý á mykjuskán en þeir geta ekki ákveðið sig og hvort það gæti ekki verið að það komi einhver önnur betri. Bestu skinn en bara ringlaðir.Flokkur7: Yndislegir ungir menn sem eru fallegir utan sem innan og maður ímyndar sér að gæti verið pabbi grislinganna :) Flokkur8: Svona gæjar sem eru bara svona ógó getnó að mann langar bara að sofa hjá þeim... ekkert meir! :) Man ekki eftir fleiri flokkum en vinnufélagi minn hafði sínar skoðanir um konur, frekar simple alltaf hjá karlkyninu en það var einhvern veginn svona:Flokkur1: Ljótar tjéllingar.Flokkur2: Stelpur sem þú myndir vilja sofa hjá.Flokkur3: Stelpur sem þú vilt giftast.Hehe gaman að þessu...... :) Jæja best að fara að horfa á Magna :) og slefa yfir Ryan ;) Knús Imbs :) Imba Fox | 11:05 e.h. | Comments
efst á síðu
c",)