The Fox Things 29. nóv. 2005 Nenni ekki að þrífa Kisa!!! Hver er tilgangurinn að sjæna hann frá toppi til dekkja og svo fer maður á brautina og það er svoleiðis úúúðað yfir mann af stórum bensíntrukki...... I just don´t see the point!.......kannski líka það að ég er bara meeega löt þessa dagana..... Imba Fox | 9:32 e.h. | Comments 28. nóv. 2005 Tjékk it át people.......Mega einfaldur húmor!!!!Nógu einfaldur til að láta mig hlæja ein for a whiiiile! Ingi Björn, Smoke Control Imba Fox | 1:38 f.h. | Comments 27. nóv. 2005 Sorry en.....ég vil ekki vera rasisti en mikið eru Japanir og Kínverjar með eindæmum leiðinlegt fólk! Hef reynt að gefa þeim sjens en sama hversu marga ég hitti þá er þetta allt eins, ferðast í grúppum, labba í röð eins og í Heilsubælinu hérna í denn, stífla alla innganga, skilja enga ensku, taka myndir af öllu sem hreyfist........ djíses.....Æi er alveg að gefast upp á þessu liði.....varð að tjá mig um þetta einhvers staðar ;) Imba Fox | 9:04 f.h. | Comments 26. nóv. 2005 Tíminn líður hratt.....Vá, það er kominn 26. nóvember og mánuðurinn var að byrja! Whazzup? Djöfull er tíminn orðinn fljótur að líða! En það er svo sem ekkert slæmt, það þýðir það að einungis 6 dagar eru í jólabollu Icelandair, 7 dagar í jólabollu IGS, 10 dagar í "litlu jólin" hjá leiklistarhópnum mínum og síðast en ekki síst 20 dagar þar til ég fer með mömmu og sys til Köben :D JEI!!! Sumir myndu nú segja: "Imba mín, róleg á utanlandsferðunum!" og er ég þeim hjartanlega sammála! Þetta er 4 utanlandsferðin mín á þessu ári ;) Gæti svo sem alveg vanist þessu! Horfði á Bachelorinn á fimmtudaginn, fékk nett "flashback" þegar ég horfði á alla þá staði sem þau fóru á í San Francisco :) Sakna þessarar borgar mikið! En ég kemst ekki yfir það hvað þetta eru ógeðslega hallærislegir þættir.... vona svo sannarlega að þeir sjái að sér á Skjá einum og forði okkur frá því að hafa aðra seríu að þessum viðbjóð. Annars get ég alveg misst mig yfir "So you think you can dance" sem er á Sirkus á miðvikudagskvöldum ;) Kominn tími til að sýna fram á það hvað dans er frábær skemmtun! Rosalega væri ég til í að vera svona klár að dansa eins og þetta lið í þáttunum! Mamma og pabbi gerðu heiðarlega tilraun hérna í denn að senda mig í dansskóla en ég fékk fljótt leið á að dansa "Óla skans" og "Ólafía hvar er Vigga"!! Mætti alveg vekja meiri athygli á dans nú til dags, draga krakkaskrattana frá tölvuskjánum svona í eitt skipti fyrir öll. Ekki bara það að dansinn gefur ótrúlega flottan vöxt, heldur líka sjálfstraust, fágun og kjark til að koma fram! Djöfull skal ég troða grislingunum mínum í dans í framtíðinni - guð ég verð ýkt leiðinleg mamma! heheheOg mikið rosalega er ég ánægð með Herra Ísland í ár! Ekki bara vegna þess að hann er úr Njarðvík heldur líka vegna þess að ég veit að hann á eftir að standa sig í hlutverkinu. Virkar mjög skynsamur og skemmtilegur strákur. Hann segir líka skemmtilega frá reynslu sinni á :) heimasíðunni sinniAnnars megiði bara sleikja hamstur!!! ;) Imba Fox | 8:04 f.h. | Comments 22. nóv. 2005 Wierd but funny :)Labbaði framhjá "löggustöðinni" uppí flugstöð áðan og heyri þá hringingu sem er með upphafslagið úr Sex and the city...... heyrði svo mjög dimma og djúpa rödd segja "Halló!" Var ekki alveg að passa og fékk mig allavegana til að hlæja í nokkrar mínútur ;) hehe Imba Fox | 2:23 e.h. | Comments 16. nóv. 2005 MeerkatsJiminn ég er komin með æði fyrir dýri sem kallast Meerkat! Rakst á nokkurs konar sápuþátt um þessi dýr á Animal Planet og þetta eru svo miklar krúsídúllur að það er ekki normal! Svo eru þeir meira að segja endursýndir alveg eins og alvöru sápuþættir! Kíkið á þetta og farið inn á "Meerkat moments" og kíkið á myndbandið "Wake up!" Þetta eru svo yndisleg dýr að ég væri alveg vís til þess að fljúga til Afríku og ná mér í einn Tímon ;) Ef þið eruð með Animal Planet þá endilega kíkið á þessa þætti! Þeir eru snilld! Bara dúlluspaðar: Imba Fox | 9:59 f.h. | Comments 9. nóv. 2005 Sá þetta hjá henni Ólöfu og fannst þetta svolítið skemmtó :)5 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:- Gifta mig og eignast nokkra grislinga- Eignast flott hús- Vinna í lottó- Fara í siglingu með risa skipi á flotta staði :)- Hafa kjark til að þora að læra það sem mig langar að læra!5 hlutir sem ég get gert:- Lokað tungunni (þekki engan annan sem getur það, ENGAN)- Sett annan fótinn fyrir aftan haus ;)- Ferðast eins og mig langar :) (á meðan monníið leyfir)- Sofið út og vakað lengi- Knúsað :)5 hlutir sem ég get ekki gert:- Sleikt á mér olnbogann- Munað kjaftasögur og fleira ómerkilegt- Verið í fýlu útí einhvern í langan tíma- Marga hluti í einu- Borðað bananahár5 hlutir sem heilla mig hjá hinu kyninu:- augun augun og augun- fyndinn og skemmtilegur persónuleiki- öryggi en samt pínu feiminn- gáfur- sætur rass 5 frægir karlmenn sem eru sætastir:- Josh Hartnett (Í Pearl Harbour)- Jason Statham (Í Transporter)- Vince Vaughn (Í Wedding Crashers)- Paul Walker (Í Fast and the Furious)- Josh Lucas (Í Sweet home Alabama)5 orð sem ég segi oftast:- Sleiktu hamstur!- Hello there Melvin!- Góða ferð!- Fuuuuuck!- Huuurðu!Svona er maður nú skrítinn og skemmtilegur ;) Imba Fox | 4:06 e.h. | Comments 8. nóv. 2005 Jólin koma......Busy busy busy þessa dagana en það er bara skemmtilegt! Er búin að komast að því að maður þarf ekkert endilega að sofa 8 tíma á sólarhring. Allt í lagi að vaka 2 daga þess vegna og svo sofa heilan dag í staðinn :) Þar sem ég er í stjórn Starfsmannaráðs IGS þá erum við á fullu að skipuleggja jólabolluna í ár sem mun slá öllum hinum árunum við! Ekki verra að jólabolla Icelandair og jólabolla IGS verða sömu helgina þannig að þá verður mikið jammað, sem sagt ég verð upptekin 2. og 3. desember og er ekkert sem getur lokkað mig frá í eitthvað annað þessa daga! Jú nema kannski að sæti strákurinn sem ég er svo skotin í komi og biðji mig um að giftast sér ;) hehehe Svo eru 2 aaafar spennandi myndakvöld framundan! Krissi ofurtöffari ætlar að bjóða okkur, sem fórum til San Francisco, heim og sögur herma að hann sé búinn að setja saman í stuttmyndina "Stræti San Francisco" og er mikil tilhlökkun að fá að sjá. Annars gengur allt annað bara fínt, er að reyna að vera dugleg í ræktinni. Fyndna við svona pump og hlaup að um leið og maður er kominn í líkamsræktarstöðina þá getur maður hamast eins og andskotinn en óskaplega er stundum erfitt að drulla sér í gymmið! En málið er bara að gera þetta að reglulegum viðburði, 3svar sinnum í viku. Ég er náttúrulega svo mikill massi.... tíhíWell er búin að vinna í dag... later dudes!Imbz Imba Fox | 5:26 e.h. | Comments efst á síðu c",)
Nenni ekki að þrífa Kisa!!! Hver er tilgangurinn að sjæna hann frá toppi til dekkja og svo fer maður á brautina og það er svoleiðis úúúðað yfir mann af stórum bensíntrukki...... I just don´t see the point!.......kannski líka það að ég er bara meeega löt þessa dagana..... Imba Fox | 9:32 e.h. | Comments
Tjékk it át people.......Mega einfaldur húmor!!!!Nógu einfaldur til að láta mig hlæja ein for a whiiiile! Ingi Björn, Smoke Control Imba Fox | 1:38 f.h. | Comments
Sorry en.....ég vil ekki vera rasisti en mikið eru Japanir og Kínverjar með eindæmum leiðinlegt fólk! Hef reynt að gefa þeim sjens en sama hversu marga ég hitti þá er þetta allt eins, ferðast í grúppum, labba í röð eins og í Heilsubælinu hérna í denn, stífla alla innganga, skilja enga ensku, taka myndir af öllu sem hreyfist........ djíses.....Æi er alveg að gefast upp á þessu liði.....varð að tjá mig um þetta einhvers staðar ;) Imba Fox | 9:04 f.h. | Comments
Tíminn líður hratt.....Vá, það er kominn 26. nóvember og mánuðurinn var að byrja! Whazzup? Djöfull er tíminn orðinn fljótur að líða! En það er svo sem ekkert slæmt, það þýðir það að einungis 6 dagar eru í jólabollu Icelandair, 7 dagar í jólabollu IGS, 10 dagar í "litlu jólin" hjá leiklistarhópnum mínum og síðast en ekki síst 20 dagar þar til ég fer með mömmu og sys til Köben :D JEI!!! Sumir myndu nú segja: "Imba mín, róleg á utanlandsferðunum!" og er ég þeim hjartanlega sammála! Þetta er 4 utanlandsferðin mín á þessu ári ;) Gæti svo sem alveg vanist þessu! Horfði á Bachelorinn á fimmtudaginn, fékk nett "flashback" þegar ég horfði á alla þá staði sem þau fóru á í San Francisco :) Sakna þessarar borgar mikið! En ég kemst ekki yfir það hvað þetta eru ógeðslega hallærislegir þættir.... vona svo sannarlega að þeir sjái að sér á Skjá einum og forði okkur frá því að hafa aðra seríu að þessum viðbjóð. Annars get ég alveg misst mig yfir "So you think you can dance" sem er á Sirkus á miðvikudagskvöldum ;) Kominn tími til að sýna fram á það hvað dans er frábær skemmtun! Rosalega væri ég til í að vera svona klár að dansa eins og þetta lið í þáttunum! Mamma og pabbi gerðu heiðarlega tilraun hérna í denn að senda mig í dansskóla en ég fékk fljótt leið á að dansa "Óla skans" og "Ólafía hvar er Vigga"!! Mætti alveg vekja meiri athygli á dans nú til dags, draga krakkaskrattana frá tölvuskjánum svona í eitt skipti fyrir öll. Ekki bara það að dansinn gefur ótrúlega flottan vöxt, heldur líka sjálfstraust, fágun og kjark til að koma fram! Djöfull skal ég troða grislingunum mínum í dans í framtíðinni - guð ég verð ýkt leiðinleg mamma! heheheOg mikið rosalega er ég ánægð með Herra Ísland í ár! Ekki bara vegna þess að hann er úr Njarðvík heldur líka vegna þess að ég veit að hann á eftir að standa sig í hlutverkinu. Virkar mjög skynsamur og skemmtilegur strákur. Hann segir líka skemmtilega frá reynslu sinni á :) heimasíðunni sinniAnnars megiði bara sleikja hamstur!!! ;) Imba Fox | 8:04 f.h. | Comments
Wierd but funny :)Labbaði framhjá "löggustöðinni" uppí flugstöð áðan og heyri þá hringingu sem er með upphafslagið úr Sex and the city...... heyrði svo mjög dimma og djúpa rödd segja "Halló!" Var ekki alveg að passa og fékk mig allavegana til að hlæja í nokkrar mínútur ;) hehe Imba Fox | 2:23 e.h. | Comments
MeerkatsJiminn ég er komin með æði fyrir dýri sem kallast Meerkat! Rakst á nokkurs konar sápuþátt um þessi dýr á Animal Planet og þetta eru svo miklar krúsídúllur að það er ekki normal! Svo eru þeir meira að segja endursýndir alveg eins og alvöru sápuþættir! Kíkið á þetta og farið inn á "Meerkat moments" og kíkið á myndbandið "Wake up!" Þetta eru svo yndisleg dýr að ég væri alveg vís til þess að fljúga til Afríku og ná mér í einn Tímon ;) Ef þið eruð með Animal Planet þá endilega kíkið á þessa þætti! Þeir eru snilld! Bara dúlluspaðar: Imba Fox | 9:59 f.h. | Comments
Sá þetta hjá henni Ólöfu og fannst þetta svolítið skemmtó :)5 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:- Gifta mig og eignast nokkra grislinga- Eignast flott hús- Vinna í lottó- Fara í siglingu með risa skipi á flotta staði :)- Hafa kjark til að þora að læra það sem mig langar að læra!5 hlutir sem ég get gert:- Lokað tungunni (þekki engan annan sem getur það, ENGAN)- Sett annan fótinn fyrir aftan haus ;)- Ferðast eins og mig langar :) (á meðan monníið leyfir)- Sofið út og vakað lengi- Knúsað :)5 hlutir sem ég get ekki gert:- Sleikt á mér olnbogann- Munað kjaftasögur og fleira ómerkilegt- Verið í fýlu útí einhvern í langan tíma- Marga hluti í einu- Borðað bananahár5 hlutir sem heilla mig hjá hinu kyninu:- augun augun og augun- fyndinn og skemmtilegur persónuleiki- öryggi en samt pínu feiminn- gáfur- sætur rass 5 frægir karlmenn sem eru sætastir:- Josh Hartnett (Í Pearl Harbour)- Jason Statham (Í Transporter)- Vince Vaughn (Í Wedding Crashers)- Paul Walker (Í Fast and the Furious)- Josh Lucas (Í Sweet home Alabama)5 orð sem ég segi oftast:- Sleiktu hamstur!- Hello there Melvin!- Góða ferð!- Fuuuuuck!- Huuurðu!Svona er maður nú skrítinn og skemmtilegur ;) Imba Fox | 4:06 e.h. | Comments
Jólin koma......Busy busy busy þessa dagana en það er bara skemmtilegt! Er búin að komast að því að maður þarf ekkert endilega að sofa 8 tíma á sólarhring. Allt í lagi að vaka 2 daga þess vegna og svo sofa heilan dag í staðinn :) Þar sem ég er í stjórn Starfsmannaráðs IGS þá erum við á fullu að skipuleggja jólabolluna í ár sem mun slá öllum hinum árunum við! Ekki verra að jólabolla Icelandair og jólabolla IGS verða sömu helgina þannig að þá verður mikið jammað, sem sagt ég verð upptekin 2. og 3. desember og er ekkert sem getur lokkað mig frá í eitthvað annað þessa daga! Jú nema kannski að sæti strákurinn sem ég er svo skotin í komi og biðji mig um að giftast sér ;) hehehe Svo eru 2 aaafar spennandi myndakvöld framundan! Krissi ofurtöffari ætlar að bjóða okkur, sem fórum til San Francisco, heim og sögur herma að hann sé búinn að setja saman í stuttmyndina "Stræti San Francisco" og er mikil tilhlökkun að fá að sjá. Annars gengur allt annað bara fínt, er að reyna að vera dugleg í ræktinni. Fyndna við svona pump og hlaup að um leið og maður er kominn í líkamsræktarstöðina þá getur maður hamast eins og andskotinn en óskaplega er stundum erfitt að drulla sér í gymmið! En málið er bara að gera þetta að reglulegum viðburði, 3svar sinnum í viku. Ég er náttúrulega svo mikill massi.... tíhíWell er búin að vinna í dag... later dudes!Imbz Imba Fox | 5:26 e.h. | Comments
efst á síðu
c",)