The Fox Things 30. maí 2005 SJAUMST A MORGUN!!!!! JUHUUUU!!!! HLAKKA TIL AD HITTA YKKUR! YKKAR IMBS :* Imba Fox | 9:59 f.h. | Comments 24. maí 2005 HOWDY my looves!6 DAGAR!!! Mon Dieu hvad thad styttist! Eg hugsa ad thetta verdi mitt sidasta blogg hedan ur France thvi ad dagskrain er svo thett sidustu dagana ad eg get varla lullad! Er ad vinna nuna, naestsidasti vinnudagurinn!!!! Tharf ad laera fyrir prof i kvold og a morgun er stori dagurinn, er i profum allan daginn til 17h00 en tha fer eg heim og fae ad sja Amy J mina LOKSINS!!!! :) Juhuuuu!! Hlakka ykt mikid til! Vid eigum svo eftir ad fara saman til Cannes, Monaco, Nice og fl skemmtilegt! Gaman ad geta synt einhverjum sem madur thekkir vel stadinn sem eg hef dvalid sl 5 manudi! Kvedjupartyid mitt verdur a fostudaginn og eg aetla ad reyna ad grenja ekki ur mer augun! :) Sama dag fae eg skirteinid mitt ur skolanum og eg efast ekki um ad thad se upp a 10 :) Annars er bara steikjandi hiti herna nuna og ef ad hann pabbi minn vaeri her tha myndi hann orugglega vera kominn a stuttbuxur (sbr naerbuxur) hehe Madur verdur bara ad passa sig ad vera ekki of lengi uti thvi ad tha lendir madur i "Joey" en vid stelpurnar kollum solina Joey :) Ekki ma gleyma ollum dufunum sem eru a skolalodinni og tha a medal eru their felagar Paul, John, George og Ringo :D Paul er serstaklega mikill vinur okkar. Hann hefur thurft mikinn studning undanfarid thvi ad besti vinur hans, John, er farinn ad sla ser upp med dufnaskvisunni Paulu og hefur ekki eytt miklum tima med hinum vinunum! HAHAHAHA eg veit vid erum klikkadar :) en thad er "Joey" sem hefur thessi ahrif :) hehe A an efa eftir ad sakna Joey miiikid!En allavegana.... hlakka til ad hitta ykkur oll, i flugstodinni, heima, i baenum minum og bara allsstadar :D Sjaumst eftir 6 daga!!!!! Eg er a leidinni HEIM! KNUS :* :* :* Ykkar Imba :* Imba Fox | 12:27 e.h. | Comments 17. maí 2005 Jiminn thetta er svo skritid, eg er buin ad dvelja nuna erlendis i naestum thvi 5 manudi!!! Eg er ekki enn ad atta mig a thessu! Eg hef ekki knusad fameliuna mina svo lengi ad nuna er mig farid ad langa heim! Eg aetla ad brillera a profinu, tjutta med my Amy J og svo koma heim - HEIIIIIIM!!! Juhuuu loksins fae eg kjotsupu..... :) muhahahaP.S. Til lukku med ammlid i dag my darling Freydis :* :) Imba Fox | 1:13 e.h. | Comments 12. maí 2005 Hae ho kruttin min!Eg er buin ad hlaeja svo mikid undanfarid thvi eg by i svo furdulegri ibud med samanblandi ad alls konar folki og mig langar bara adeins ad lysa thessu fyrir ykkur. Thetta er 200 fermetrar ad staerd og inni thessari tolu rumast eitt eldhus, tvo klosett, thvottarhus, tvo badherbergi, stor gangur og fjogur svefnherbergi. Svefnherbergin skiptast thannig ad eitt er med 5 rumum, eitt med 4 rumum, eitt med 3 thar sem eg sef asamt 2 thyskum stelpum og sidasta herbergid hefur 2 rum og thar eru strakarnir a heimilinu. Sem sagt 14 rum - 12 stelpur og 2 strakar :)Typiskur dagur, flestir vakna a sama tima, sumir fara i sturtu og til thess ad fa ad vera i fridi gagnvart hinu kyninu tharf ad hengja a hurdina "Fille/Garçon dans la douche" sem thydir "Stelpa/Strakur i sturtunni". Eg vakna yfirleitt vid roddina i irska straknum sem er mjog djup og myndu sumir segja ad hann taladi med rassgatinu :) Hann er fyrstur a faetur og tekur ad ser thad hlutverk ad segja "Godan daginn" vid allar stelpurnar thannig ad madur getur ekki annad en vaknad thvi thad naestum hristist husid. Lotta, herbergisfelaginn minn thrumast yfirleitt a lappir rett a eftir mer og madur dirfist ekki ad tala vid hana a morgnana thvi ad hun gaeti bitid af manni hausinn, thvilikt og annad eins morgunful! Adur en eg fer ut ut herberginu minu kemur Rachel hollenska vinkona min i dyragaettina til ad athuga hvort eg se voknud thvi ad vid erum alltaf samfo i skolann. Eftir vinnu kl 19 trodast allir inn i litla eldhusid okkar til ad elda, yfirleitt pasta hja fataekum namsmonnum og hja Honnu (frabaerri thyskri stelpu) er thad yfirleitt braud med geitaosti sem lyktar eins og daud rotta :) Henni finnst svo gaman ad strida mer og andar framan i mig vid hvert taekifaeri til ad sja mig kugast :) heheVid hofum einn draug a heimilinu, bresk stelpa Elisabeth ad nafni, sem heyrist aldrei neitt i thegar hun talar og vid sjaum hana naestum aldrei thvi hun kys ad hanga inni i herberginu sinu. Eg skil thad engan veginn thvi ad hun deilir herbergi med kellingu fra Ungverjalandi sem heitir Monika og er 36 ara og er an efa skritnasta gella sem eg hef a aevinni hitt! Hun kastadi i mig koddum um daginn af thvi ad henni fannst their skitugir og svo sakadi hun okkur Juliu um ad hafa stolid peningum fra ser! Eina minutuna hatar hun mann af engri astaedu og svo 2 minutum sidar er hun besta vinkona manns! Jiminn thid yrdud ad hitta hana, algjort "keis"! Julia er hinn herbergisfelaginn minn, hun er algjort yndi, myndi aldrei drepa flugu og er god vid alla :) Sakleysid uppmalad.Mest af ollum vorkenni eg Baldri sem er my fellow Icelander. Hann byr i herbergi med Earl (theim irska) og tharf ad thola tafyluna hans a hverjum degi. Thad tharf ekki annad en ad ganga framhja herbergi theirra felaga og tha lidur yfir jafnvel staerstu risa! Earl finnst aftur a moti tafylan sin aedisleg og thefar af sokkunum sinum adur en hann fer i tha og gefur fra ser hljod "Ummmahhh!" En hann er hid mesta gaedaskinn.Natalia kemur venjulega til min ad loknum vinnudegi til ad fa sitt daglega knus, hun er fra Spani og syngur eins og engill :) Selin (fra Hollandi) er yfirleitt kvartandi i eldhusinu yfir thvi ad allt se skitugt og af hverju se ekki buid ad thrifa hitt og thetta. Hun vinnur a skrifstofunni og finnst einhvern veginn ad thad se finni vinna en hja okkur hinum sem vinnum vid thrifin, sad!!Jennifer, litla kruttid mitt fra Englandi, 18 ara en er besti kokkurinn i husinu. Hun er buin ad gefa mer margar godar hugmyndir sem munu an efa koma ad godum notum i framtidinni :) Tvaer sidustu stelpurnar eru Svenja (fra Thyskalandi) sem eg thekki litid thvi hun nennir ekki mikid ad tala vid okkur hin og svo algjor stelpuskotta fra Hollandi, Nadine, sem elskar ad skemmta ser og kemur alltaf hoppandi inn i herbergid hja manni og spyr hvort thad se ekki alveg orugglega ekki party i kvold! :) Snulla :)Sambudin gengur otrulega vel og margt sem madur kann miklu meira ad meta thegar eg kem heim aftur! Samanber hreint eldhus - alltaf! Annars er herbergid okkar Lottu og Juliu talid mest "kosy" thvi vid erum med plontur sem heita "Bob", "Marley", "Elvis" og "Presley", eigid fataherbergi, lava lampa og fatasnurur :) Voda voda "kosy" ;) Jaeja thetta er nu meira bullid :) Bara adeins ad leyfa ykkur ad skyggnast inn i mitt litla lif :) Vonandi hafid thid gaman ad :)P.S. Til lukku med ammlid elsku Berglind bubbia ;) :* Imba Fox | 1:05 e.h. | Comments 4. maí 2005 Til hamingju med 2 ara afmaelid elsku litla musin min, otrulegt hvad timinn lidur :) Mer finnst eg nu eiga slatta i ther og er ekki fra thvi ad thu likist gudmodur thinni allmikid :) hehehe Knus elsku Agnes min :* Imba Fox | 2:08 e.h. | Comments 2. maí 2005 Jo jo jo my homies :)Nyjar frettir af rivierunni :) Loksins faer madur ad pusta adeins i vinnunni, thad er nebbla buid ad vera klikkad ad gera sidustu 6 vikur! Vid erum bara thrjar sem erum ad thrifa allan skolann og skolalodina og sl 6 vikur baettust vid tveir adrir skolar thannig ad vid erum ad tala um ca 30 skolastofur, 6 klosett, tolvuherbergid, alla almenningssali og skolalodina sem er alltaf skitug thvi sumir henda sigarettum a jordina tho ad ruslatunnan se vid hlidina a theim >:( Eg er ordin serfraedingur i ad spotta sigarettur i kilometra fjarlaegd. Og til ad gera allt thetta tha faum vid bara 4 klst! En vid erum svo milkar hetjur ad vid rulludum thessu upp :)Helgin var senn dopur en lika anaegjuleg! Mandy, besta vinkona min fra thvi ad eg kom hingad for heim a fostudagsmorguninn, eg fylgdi henni ut a flugvoll og thad var erfitt thvi ad vid erum bunar ad vera algjorar samlokur og sagt hvorri annarri allt. MISS YOU SO MUCH BABYGIRL! Ik hou van je! hehehe Svo for kallinn a laugardeginum til Parisar og kemur ekki aftur hingad fyrr en eftir ad eg fer heim :( en thad er ekki annad haegt en ad brosa thvi vedrid er buid ad leika vid okkur, sol og steikjandi hiti upp a hvern dag :) og i gaer forum vid thrjar sama a strondina og syntum i sjonum og lagum eins og skotur a bikini. Fengum tho pinu ad gjalda thess og brunnum pinu thvi solin er lumskt heit herna, mun lumskari en heima thvi herna er eg nu vid Midjardarhafid :) gleymi thvi stundum :) Stelpurnar vildu lika kaeta mig a laugardagskveldid og heldu nattfataparty, lagum allar i einni hrugu a golfinu i einu af herbergjunum og atum pizzur, drukkum bjor og sangriu og horfdum a Friends :) Skemmtilegt og minnti mig a thegar vid MR gellurnar gerdum thad sama heima hja mer um arid :) Verdum ad endurtaka thad hid snarasta ;) Mer gengur svaaaaaaakalega vel i skolanum! Ein stelpan i bekknum gekk ad mer um daginn og spurdi mig hvernig i oskopunum eg hafi laert ad tala svona vel a thessum stutta tima thvi ad eg var byrjandi thegar eg kom hingad :) Eg veit ekki en eg hef alltaf att mjog audvelt ad laera tungumal! Franskan er otrulega skemmtileg og eg er buin ad kaupa nokkrar baekur sem kenna manni ad tala "slangrid" og tungumalid sem folk notar a gotunni :) Algjor snilld sumt af thvi :) Eg bad lika kennarann minn um ordaforda vardandi flugvollinn thvi ad thad kemur ser vel thegar eg fer ad tja mig i vinnunni :) Eg akvad ad dvelja einn manud til vidbotar thvi ad thad gefur mer taekifaeri ad taka fronskuprofid sem er 25. mai naestkomandi og eg er nuna i bekk sem er undirbuningur fyrir thetta prof :) Eg er ad skrifa ritgerdir upp a hvern dag nuna og krossaprof :) Var i profi i morgun og gekk vel :) Fyndid lika ad vid kennarinn minn erum eins og vinkonur, vorum meira ad segja i morgun ad skrifast a i tima og senda litla mida hehehe Snilld!!Mig langar ad nota taekifaerid og thakka ollum i vinnunni fyrir jakvaed vidbrogd vid thessari akvordun minni og viljann til ad hjalpa mer vid skiptivaktirnar!! Thid erud yndisleg oll thvi ad thid erud virkilega ad hjalpa mer vid ad lata draumana mina raetast! Thetta er taekifaeri sem eg fae bara nuna, thessi timi kemur aldrei aftur! Serstakar thakkir til Bjarkar, Onnu Mariu og Asdisar Elvu! Eg mun gefa ykkur ollum rembingskoss thegar eg kem heim! Eg er thegar buin ad fa tolvupost um tilbod um skipti og endilega ef thid getid hjalpad mer ad tala vid Onnu eda Asdisi :* Eg get bara ekki lyst thvi hversu mikils virdi thetta er mer!!! Knus og kossar til ykkar allra! :* :* :*Eg hlakka til ad komast aftur heim i "normid", sakna vinnunnar, sakna thess ad keyra bil, sakna thvilikt islenska vatnsins og matarins og tha serstaklega kjotsupu, hardfisks, rugbrauds med kaefu, grillmatar og tha adallega islenska lambakjotsins, surmjolk og jafnvel pottrettarins hans pabba :) hehehe Og sidast en ekki sist tha sakna eg ykkar allra!! Timinn lidur fljott og eg verd komin heim adur en eg veit af ;) En nuna tharf eg ad einbeita mer i thvi ad verda fronskusnillingur, er komin halfa leid :) heheheKnus to everybody!!! :* Yours Fransy :) Imba Fox | 11:48 f.h. | Comments efst á síðu c",)
SJAUMST A MORGUN!!!!! JUHUUUU!!!! HLAKKA TIL AD HITTA YKKUR! YKKAR IMBS :* Imba Fox | 9:59 f.h. | Comments
HOWDY my looves!6 DAGAR!!! Mon Dieu hvad thad styttist! Eg hugsa ad thetta verdi mitt sidasta blogg hedan ur France thvi ad dagskrain er svo thett sidustu dagana ad eg get varla lullad! Er ad vinna nuna, naestsidasti vinnudagurinn!!!! Tharf ad laera fyrir prof i kvold og a morgun er stori dagurinn, er i profum allan daginn til 17h00 en tha fer eg heim og fae ad sja Amy J mina LOKSINS!!!! :) Juhuuuu!! Hlakka ykt mikid til! Vid eigum svo eftir ad fara saman til Cannes, Monaco, Nice og fl skemmtilegt! Gaman ad geta synt einhverjum sem madur thekkir vel stadinn sem eg hef dvalid sl 5 manudi! Kvedjupartyid mitt verdur a fostudaginn og eg aetla ad reyna ad grenja ekki ur mer augun! :) Sama dag fae eg skirteinid mitt ur skolanum og eg efast ekki um ad thad se upp a 10 :) Annars er bara steikjandi hiti herna nuna og ef ad hann pabbi minn vaeri her tha myndi hann orugglega vera kominn a stuttbuxur (sbr naerbuxur) hehe Madur verdur bara ad passa sig ad vera ekki of lengi uti thvi ad tha lendir madur i "Joey" en vid stelpurnar kollum solina Joey :) Ekki ma gleyma ollum dufunum sem eru a skolalodinni og tha a medal eru their felagar Paul, John, George og Ringo :D Paul er serstaklega mikill vinur okkar. Hann hefur thurft mikinn studning undanfarid thvi ad besti vinur hans, John, er farinn ad sla ser upp med dufnaskvisunni Paulu og hefur ekki eytt miklum tima med hinum vinunum! HAHAHAHA eg veit vid erum klikkadar :) en thad er "Joey" sem hefur thessi ahrif :) hehe A an efa eftir ad sakna Joey miiikid!En allavegana.... hlakka til ad hitta ykkur oll, i flugstodinni, heima, i baenum minum og bara allsstadar :D Sjaumst eftir 6 daga!!!!! Eg er a leidinni HEIM! KNUS :* :* :* Ykkar Imba :* Imba Fox | 12:27 e.h. | Comments
Jiminn thetta er svo skritid, eg er buin ad dvelja nuna erlendis i naestum thvi 5 manudi!!! Eg er ekki enn ad atta mig a thessu! Eg hef ekki knusad fameliuna mina svo lengi ad nuna er mig farid ad langa heim! Eg aetla ad brillera a profinu, tjutta med my Amy J og svo koma heim - HEIIIIIIM!!! Juhuuu loksins fae eg kjotsupu..... :) muhahahaP.S. Til lukku med ammlid i dag my darling Freydis :* :) Imba Fox | 1:13 e.h. | Comments
Hae ho kruttin min!Eg er buin ad hlaeja svo mikid undanfarid thvi eg by i svo furdulegri ibud med samanblandi ad alls konar folki og mig langar bara adeins ad lysa thessu fyrir ykkur. Thetta er 200 fermetrar ad staerd og inni thessari tolu rumast eitt eldhus, tvo klosett, thvottarhus, tvo badherbergi, stor gangur og fjogur svefnherbergi. Svefnherbergin skiptast thannig ad eitt er med 5 rumum, eitt med 4 rumum, eitt med 3 thar sem eg sef asamt 2 thyskum stelpum og sidasta herbergid hefur 2 rum og thar eru strakarnir a heimilinu. Sem sagt 14 rum - 12 stelpur og 2 strakar :)Typiskur dagur, flestir vakna a sama tima, sumir fara i sturtu og til thess ad fa ad vera i fridi gagnvart hinu kyninu tharf ad hengja a hurdina "Fille/Garçon dans la douche" sem thydir "Stelpa/Strakur i sturtunni". Eg vakna yfirleitt vid roddina i irska straknum sem er mjog djup og myndu sumir segja ad hann taladi med rassgatinu :) Hann er fyrstur a faetur og tekur ad ser thad hlutverk ad segja "Godan daginn" vid allar stelpurnar thannig ad madur getur ekki annad en vaknad thvi thad naestum hristist husid. Lotta, herbergisfelaginn minn thrumast yfirleitt a lappir rett a eftir mer og madur dirfist ekki ad tala vid hana a morgnana thvi ad hun gaeti bitid af manni hausinn, thvilikt og annad eins morgunful! Adur en eg fer ut ut herberginu minu kemur Rachel hollenska vinkona min i dyragaettina til ad athuga hvort eg se voknud thvi ad vid erum alltaf samfo i skolann. Eftir vinnu kl 19 trodast allir inn i litla eldhusid okkar til ad elda, yfirleitt pasta hja fataekum namsmonnum og hja Honnu (frabaerri thyskri stelpu) er thad yfirleitt braud med geitaosti sem lyktar eins og daud rotta :) Henni finnst svo gaman ad strida mer og andar framan i mig vid hvert taekifaeri til ad sja mig kugast :) heheVid hofum einn draug a heimilinu, bresk stelpa Elisabeth ad nafni, sem heyrist aldrei neitt i thegar hun talar og vid sjaum hana naestum aldrei thvi hun kys ad hanga inni i herberginu sinu. Eg skil thad engan veginn thvi ad hun deilir herbergi med kellingu fra Ungverjalandi sem heitir Monika og er 36 ara og er an efa skritnasta gella sem eg hef a aevinni hitt! Hun kastadi i mig koddum um daginn af thvi ad henni fannst their skitugir og svo sakadi hun okkur Juliu um ad hafa stolid peningum fra ser! Eina minutuna hatar hun mann af engri astaedu og svo 2 minutum sidar er hun besta vinkona manns! Jiminn thid yrdud ad hitta hana, algjort "keis"! Julia er hinn herbergisfelaginn minn, hun er algjort yndi, myndi aldrei drepa flugu og er god vid alla :) Sakleysid uppmalad.Mest af ollum vorkenni eg Baldri sem er my fellow Icelander. Hann byr i herbergi med Earl (theim irska) og tharf ad thola tafyluna hans a hverjum degi. Thad tharf ekki annad en ad ganga framhja herbergi theirra felaga og tha lidur yfir jafnvel staerstu risa! Earl finnst aftur a moti tafylan sin aedisleg og thefar af sokkunum sinum adur en hann fer i tha og gefur fra ser hljod "Ummmahhh!" En hann er hid mesta gaedaskinn.Natalia kemur venjulega til min ad loknum vinnudegi til ad fa sitt daglega knus, hun er fra Spani og syngur eins og engill :) Selin (fra Hollandi) er yfirleitt kvartandi i eldhusinu yfir thvi ad allt se skitugt og af hverju se ekki buid ad thrifa hitt og thetta. Hun vinnur a skrifstofunni og finnst einhvern veginn ad thad se finni vinna en hja okkur hinum sem vinnum vid thrifin, sad!!Jennifer, litla kruttid mitt fra Englandi, 18 ara en er besti kokkurinn i husinu. Hun er buin ad gefa mer margar godar hugmyndir sem munu an efa koma ad godum notum i framtidinni :) Tvaer sidustu stelpurnar eru Svenja (fra Thyskalandi) sem eg thekki litid thvi hun nennir ekki mikid ad tala vid okkur hin og svo algjor stelpuskotta fra Hollandi, Nadine, sem elskar ad skemmta ser og kemur alltaf hoppandi inn i herbergid hja manni og spyr hvort thad se ekki alveg orugglega ekki party i kvold! :) Snulla :)Sambudin gengur otrulega vel og margt sem madur kann miklu meira ad meta thegar eg kem heim aftur! Samanber hreint eldhus - alltaf! Annars er herbergid okkar Lottu og Juliu talid mest "kosy" thvi vid erum med plontur sem heita "Bob", "Marley", "Elvis" og "Presley", eigid fataherbergi, lava lampa og fatasnurur :) Voda voda "kosy" ;) Jaeja thetta er nu meira bullid :) Bara adeins ad leyfa ykkur ad skyggnast inn i mitt litla lif :) Vonandi hafid thid gaman ad :)P.S. Til lukku med ammlid elsku Berglind bubbia ;) :* Imba Fox | 1:05 e.h. | Comments
Til hamingju med 2 ara afmaelid elsku litla musin min, otrulegt hvad timinn lidur :) Mer finnst eg nu eiga slatta i ther og er ekki fra thvi ad thu likist gudmodur thinni allmikid :) hehehe Knus elsku Agnes min :* Imba Fox | 2:08 e.h. | Comments
Jo jo jo my homies :)Nyjar frettir af rivierunni :) Loksins faer madur ad pusta adeins i vinnunni, thad er nebbla buid ad vera klikkad ad gera sidustu 6 vikur! Vid erum bara thrjar sem erum ad thrifa allan skolann og skolalodina og sl 6 vikur baettust vid tveir adrir skolar thannig ad vid erum ad tala um ca 30 skolastofur, 6 klosett, tolvuherbergid, alla almenningssali og skolalodina sem er alltaf skitug thvi sumir henda sigarettum a jordina tho ad ruslatunnan se vid hlidina a theim >:( Eg er ordin serfraedingur i ad spotta sigarettur i kilometra fjarlaegd. Og til ad gera allt thetta tha faum vid bara 4 klst! En vid erum svo milkar hetjur ad vid rulludum thessu upp :)Helgin var senn dopur en lika anaegjuleg! Mandy, besta vinkona min fra thvi ad eg kom hingad for heim a fostudagsmorguninn, eg fylgdi henni ut a flugvoll og thad var erfitt thvi ad vid erum bunar ad vera algjorar samlokur og sagt hvorri annarri allt. MISS YOU SO MUCH BABYGIRL! Ik hou van je! hehehe Svo for kallinn a laugardeginum til Parisar og kemur ekki aftur hingad fyrr en eftir ad eg fer heim :( en thad er ekki annad haegt en ad brosa thvi vedrid er buid ad leika vid okkur, sol og steikjandi hiti upp a hvern dag :) og i gaer forum vid thrjar sama a strondina og syntum i sjonum og lagum eins og skotur a bikini. Fengum tho pinu ad gjalda thess og brunnum pinu thvi solin er lumskt heit herna, mun lumskari en heima thvi herna er eg nu vid Midjardarhafid :) gleymi thvi stundum :) Stelpurnar vildu lika kaeta mig a laugardagskveldid og heldu nattfataparty, lagum allar i einni hrugu a golfinu i einu af herbergjunum og atum pizzur, drukkum bjor og sangriu og horfdum a Friends :) Skemmtilegt og minnti mig a thegar vid MR gellurnar gerdum thad sama heima hja mer um arid :) Verdum ad endurtaka thad hid snarasta ;) Mer gengur svaaaaaaakalega vel i skolanum! Ein stelpan i bekknum gekk ad mer um daginn og spurdi mig hvernig i oskopunum eg hafi laert ad tala svona vel a thessum stutta tima thvi ad eg var byrjandi thegar eg kom hingad :) Eg veit ekki en eg hef alltaf att mjog audvelt ad laera tungumal! Franskan er otrulega skemmtileg og eg er buin ad kaupa nokkrar baekur sem kenna manni ad tala "slangrid" og tungumalid sem folk notar a gotunni :) Algjor snilld sumt af thvi :) Eg bad lika kennarann minn um ordaforda vardandi flugvollinn thvi ad thad kemur ser vel thegar eg fer ad tja mig i vinnunni :) Eg akvad ad dvelja einn manud til vidbotar thvi ad thad gefur mer taekifaeri ad taka fronskuprofid sem er 25. mai naestkomandi og eg er nuna i bekk sem er undirbuningur fyrir thetta prof :) Eg er ad skrifa ritgerdir upp a hvern dag nuna og krossaprof :) Var i profi i morgun og gekk vel :) Fyndid lika ad vid kennarinn minn erum eins og vinkonur, vorum meira ad segja i morgun ad skrifast a i tima og senda litla mida hehehe Snilld!!Mig langar ad nota taekifaerid og thakka ollum i vinnunni fyrir jakvaed vidbrogd vid thessari akvordun minni og viljann til ad hjalpa mer vid skiptivaktirnar!! Thid erud yndisleg oll thvi ad thid erud virkilega ad hjalpa mer vid ad lata draumana mina raetast! Thetta er taekifaeri sem eg fae bara nuna, thessi timi kemur aldrei aftur! Serstakar thakkir til Bjarkar, Onnu Mariu og Asdisar Elvu! Eg mun gefa ykkur ollum rembingskoss thegar eg kem heim! Eg er thegar buin ad fa tolvupost um tilbod um skipti og endilega ef thid getid hjalpad mer ad tala vid Onnu eda Asdisi :* Eg get bara ekki lyst thvi hversu mikils virdi thetta er mer!!! Knus og kossar til ykkar allra! :* :* :*Eg hlakka til ad komast aftur heim i "normid", sakna vinnunnar, sakna thess ad keyra bil, sakna thvilikt islenska vatnsins og matarins og tha serstaklega kjotsupu, hardfisks, rugbrauds med kaefu, grillmatar og tha adallega islenska lambakjotsins, surmjolk og jafnvel pottrettarins hans pabba :) hehehe Og sidast en ekki sist tha sakna eg ykkar allra!! Timinn lidur fljott og eg verd komin heim adur en eg veit af ;) En nuna tharf eg ad einbeita mer i thvi ad verda fronskusnillingur, er komin halfa leid :) heheheKnus to everybody!!! :* Yours Fransy :) Imba Fox | 11:48 f.h. | Comments
efst á síðu
c",)