The Fox Things 16. sep. 2004 Jó jó pípól! Mikið svaaakalega var síðasta helgi meiriháttar! Hef bara aldrei vitað annað eins! Afmælið á föstudeginum heppnaðist þvílíkt vel, góð mæting hjá vinum, vandamönnum og kunningjum og sá ég þá enn og aftur hvað ég á góða að! Langar mig að þakka ykkur öllum, konum og köllum, kærlega fyrir mig og takk fyrir að gera þetta kvöld ógleymanlegt! Vaknaði svo á hádegi daginn eftir, pínupons þynnka, og fór að pakka fyrir New York! Vélin fór í loftið rétt fyrir fimm og fengum við Lára þokkalegt dekur á leiðinni í boði eeeðal fluffanna Jönu Maríu og Eyglóar. Ekkert verra að láta stjana svona við sig ;) hehehe Ég var svo heppin að fá sæti við hliðina á feitum Ameríkana sem var örugglega 150 kíló en þið undrist kannski hvers vegna ég segi "heppin"! Ekki veit ég hvers vegna fólk er að röfla yfir því að þetta fólk taki mikið pláss???? Mér fannst ÆÐI að sitja við hliðina á honum og notaði hann bara sem kodda hehehe Bara stór og mjúkur koddi tíhíhí Jæja við vorum komin á hótelið rétt fyrir átta og ætlunin var að fara í leikhús, á The Lion King, á slaginu átta. Sem betur fer var leikhúsið rétt hjá hótlelinu og við rétt misstum af byrjunaratriðinu eftir mikil hlaup um götur NYC :) Ji og sýningin mar, ég get sagt ykkur það að íslenskt leikhús er bara prump við hliðina á þessu... no offence! Ó MÆ GOOOD hvað þetta var flott!!! Við skvísurnar vorum hreinlega með hökurnar í gólfinu að sýningu lokinni! Mér fannst ég bara vera komin heim þegar ég kom aftur á Times Square! ÉG ELSKA NEW YORK! Þið sem hafið ekki farið, þið fattið hvað ég meina when you go there! Við enduðum kveldið á að borða á Planet Hollywood og fórum snemma í háttinn svo við gætum nýtt sunnudaginn sem best! Sunnudagurinn fór í það að vera New Yorker for a day, prúttuðum við Kínafólkið á Canal Street, við Lára fórum í Empire State.... útsýnið alltaf dásamlegt.... og svo vöppuðum við um borgina og skoðuðum mannlífið á Times Square :) YNDISLEGT! Svo vorum við sótt á hótelið, áhöfnin og við Lára, og brunað á JFK airport rétt fyrir sjö og svo var stjanað ennþá meira við okkur á leiðinni heim í boði Jönu Maríu og Eyglóar :) Þessar stúlkur eru bara yndi!!! Mér finnst bara svoldið kúl að hafa skroppið til New York í leikhús og tjútt í einn dag ;) Það er nú ekki á hverjum degi sem maður leyfir sér slíkan munað! En þetta var bara ÆÐISLEGT í alla staði! Dear Laurie and Jessie.... takk takk takk fyrir frábæra ferð! Maybe bara JFK á sama tíma að ári????...... hehe Imba Fox | 4:30 e.h. | Comments 8. sep. 2004 Sælar elskurnar mínar! Bara rétt að minna ykkur á ammlið mitt sem verður á Traffic 10. september og allir sem telja sig vini mína eru auðvitað hjartanlega velkomnir!!!! Þetta er að sjálfsögðu að tilefni 25 ára afmælis míns sem var hinn stórkostlega dag 12. ágúst síðastliðinn. Svo ætla ég að gera eins og brúðhjón gera eftir brúðkaupin sín og stinga af til New York daginn efitr ;) hehehe Ójá minns saknaði New York svo mikið að ég varð að panta mér smá ferð og fer með Jönu og Láru vúhúúú Hlakka til að sjá ykkur á föstudaginn!!! Yours Imbsílíus Imba Fox | 9:23 f.h. | Comments efst á síðu c",)
Jó jó pípól! Mikið svaaakalega var síðasta helgi meiriháttar! Hef bara aldrei vitað annað eins! Afmælið á föstudeginum heppnaðist þvílíkt vel, góð mæting hjá vinum, vandamönnum og kunningjum og sá ég þá enn og aftur hvað ég á góða að! Langar mig að þakka ykkur öllum, konum og köllum, kærlega fyrir mig og takk fyrir að gera þetta kvöld ógleymanlegt! Vaknaði svo á hádegi daginn eftir, pínupons þynnka, og fór að pakka fyrir New York! Vélin fór í loftið rétt fyrir fimm og fengum við Lára þokkalegt dekur á leiðinni í boði eeeðal fluffanna Jönu Maríu og Eyglóar. Ekkert verra að láta stjana svona við sig ;) hehehe Ég var svo heppin að fá sæti við hliðina á feitum Ameríkana sem var örugglega 150 kíló en þið undrist kannski hvers vegna ég segi "heppin"! Ekki veit ég hvers vegna fólk er að röfla yfir því að þetta fólk taki mikið pláss???? Mér fannst ÆÐI að sitja við hliðina á honum og notaði hann bara sem kodda hehehe Bara stór og mjúkur koddi tíhíhí Jæja við vorum komin á hótelið rétt fyrir átta og ætlunin var að fara í leikhús, á The Lion King, á slaginu átta. Sem betur fer var leikhúsið rétt hjá hótlelinu og við rétt misstum af byrjunaratriðinu eftir mikil hlaup um götur NYC :) Ji og sýningin mar, ég get sagt ykkur það að íslenskt leikhús er bara prump við hliðina á þessu... no offence! Ó MÆ GOOOD hvað þetta var flott!!! Við skvísurnar vorum hreinlega með hökurnar í gólfinu að sýningu lokinni! Mér fannst ég bara vera komin heim þegar ég kom aftur á Times Square! ÉG ELSKA NEW YORK! Þið sem hafið ekki farið, þið fattið hvað ég meina when you go there! Við enduðum kveldið á að borða á Planet Hollywood og fórum snemma í háttinn svo við gætum nýtt sunnudaginn sem best! Sunnudagurinn fór í það að vera New Yorker for a day, prúttuðum við Kínafólkið á Canal Street, við Lára fórum í Empire State.... útsýnið alltaf dásamlegt.... og svo vöppuðum við um borgina og skoðuðum mannlífið á Times Square :) YNDISLEGT! Svo vorum við sótt á hótelið, áhöfnin og við Lára, og brunað á JFK airport rétt fyrir sjö og svo var stjanað ennþá meira við okkur á leiðinni heim í boði Jönu Maríu og Eyglóar :) Þessar stúlkur eru bara yndi!!! Mér finnst bara svoldið kúl að hafa skroppið til New York í leikhús og tjútt í einn dag ;) Það er nú ekki á hverjum degi sem maður leyfir sér slíkan munað! En þetta var bara ÆÐISLEGT í alla staði! Dear Laurie and Jessie.... takk takk takk fyrir frábæra ferð! Maybe bara JFK á sama tíma að ári????...... hehe Imba Fox | 4:30 e.h. | Comments
Sælar elskurnar mínar! Bara rétt að minna ykkur á ammlið mitt sem verður á Traffic 10. september og allir sem telja sig vini mína eru auðvitað hjartanlega velkomnir!!!! Þetta er að sjálfsögðu að tilefni 25 ára afmælis míns sem var hinn stórkostlega dag 12. ágúst síðastliðinn. Svo ætla ég að gera eins og brúðhjón gera eftir brúðkaupin sín og stinga af til New York daginn efitr ;) hehehe Ójá minns saknaði New York svo mikið að ég varð að panta mér smá ferð og fer með Jönu og Láru vúhúúú Hlakka til að sjá ykkur á föstudaginn!!! Yours Imbsílíus Imba Fox | 9:23 f.h. | Comments
efst á síðu
c",)