The Fox Things 25. maí 2004 Mig vantar fleiri klukkutíma í sólarhringinn..... HELP!!! Maður hefur ekki tíma til að éta lengur.... það er kannski allt í lagi, þá kennski fer bjórbumban mín... múhahahaha Imba Fox | 10:33 e.h. | Comments 23. maí 2004 Hey hey alle I hoppa! Imbs in da house yeees loksins komin í “sumarfrí” frá Háskólanum. Byrjuð að vinna á fullu aftur og fékk mörg knús þegar ég mætti í flugstöðina á ný. Það naumast að samstarfsfélagarnir sakna manns Ég saknaði ykkar líka buntsch og er núna ready til að jamma og rokka í allt sumar. Reyndar er ýmislegt búið að gerast þennan ca. mánuð sem ég hef ekki bloggað. Agnes guðdóttir mín varð eins árs þann 4. maí og jiminn hvað þessi blessuðu börn stækka fljótt!! Barnið bara farið að vappa út um allt og babla heil ósköp hehehe Love that little mouse of mine! Svo átti Auju Paujan mín litla stelpu á mæðradaginn (9. maí) og hún er bara yndisleg! Bíð spennt eftir fleiri hjúkkubörnum sem eru væntanleg á árinu. Pæliði í því við erum 10 í hjúkkuklúbbnum og aðeins tvær sem ekki eru óléttar eða nýbúnar að eiga eitt skrípi! Alveg svakalega vinsælt að skella í eina hræru þessa dagana og stilla ofninn á 9 mánuði! En bara gaman að þessu Nú ekki má gleyma því að Ísland drullaði á sig í Eurovision og Friðrik krónprins Danmerkur grét í brúðkaupinu sínu (sem var bara dead sexy) en við nennum ekki að hafa fleiri orð um það! Ég er byrjuð í Förðunarskóla No Name og verð þar næstu 10 vikurnar og mun útskrifast sem förðunarfræðingur í lok júlí! Já gott fólk það þýðir ekkert að sitja auðum höndum! Svo er ég byrjuð í tónlistarskóla og tek 1. stigið í píanó í haust………… hehehehehe nei þarna var ég nú bara að plata (ó mæ god hvað ég er ógisslega fyndin!!!) Hey já svo er Jana vinkona í góðum filing og fluggír, segi kannski betur frá því seinna þegar það er opinbert, Amy J var Carrie í París síðustu helgi (all alone vappandi hjá Mr Eiffel og Louvre), Pálína rokkar sem aldrei fyrr, Bryndís lætur alla heyra það í Sweeden, Hildur losar börn við njálg á leikskólanum, Dagmar er að fá sér brúnku á kroppinn í Ekvador með kallinum (vildi nú alveg vera þar), Þorgerður daðrar við læknanemana, Sonja Rut fær aldrei nóg af tönnum og kann alltaf að meta gott djamm, Helga Björt rétt að byrja í prófum í Danmörku (good luck), Guðjón Valur á fullu að fljúga um heima og geima, Þórhildur á leið í sólina, Ragnheiður á bara eina matskeið (smá einkahúmor) já og svo lengi mætti telja um þessar yndislegu vinkonur mínar!!! Og þetta er bara 1/4 af þeim! Eitt að lokum, ég hélt að mamma myndi drepa okkur systurnar úr hlátri í kvöld þegar við vorum að horfa á The American President (með Mikka Douglas) og það er atriði í myndinni þar sem hann ákveður að skreppa inn í blómabúð að kaupa blóm handa elskunni sinni (sem einhver af starfsmönnum hans myndi venjulega gera en hann langaði að gera sjálfur) og það líður yfir afgreiðslukonuna í blómabúðinni af því að hún sér forsetann. Allavegana pointið með þessari romsu er að þá segi ég við mömmu (sem by the way þoooooooolir ekki Herra Ólaf Ragnar Grímsson og ég held að það sé vegna þess að hún hafi einu sinni verið skotin í honum þegar þau bjuggu á sömu slóðum fyrir verstan hérna í denn) en allavegana ég segi: “Mamma myndi ekki líða yfir þig ef að Ólafur Ragnar kæmi allt í einu í blómabúðina sem þú ynnir í?” (bara svona skot skiljiði, af því að hún þolir hann ekki) Þá segir mamma: “Pabbi minn ældi á bakið á pabba hans í bíó á Ísafirði!” (s.s. afi minn ældi á bakið á pabba Óla “honk honk” þegar þeir voru í bíó árið skrilljón og eitt). Við Olga hlógum svo mikið því við vissum ekki hvernig í ósköpunum þetta tengdist spurningunni minni og plús það að þetta er bara hreinasta sniiiilld! Hahahaha ég er enn að hlæja! Kannski finnst ykkur þetta ekkert fyndið, eða kannski er þetta bara svona “had to be there” dæmi en mér er alveg sama hvort ykkur finnst þetta fyndið eða ekki, þetta lengdi allavegana líf mitt um nokkrar mínútur! P.S. Gonnsa, ég hló geðveikt mikið þegar þú varst að skrifa um aðstoðarverslunarstjórastöðuna þína í Samkaup, s.s. að fólk hugsi “Æi greyið gat hún ekki gert betur!” Takk fyrir að lengja líf mitt um allmargar mínútur!!! Knús! Imba Fox | 1:47 f.h. | Comments efst á síðu c",)
Mig vantar fleiri klukkutíma í sólarhringinn..... HELP!!! Maður hefur ekki tíma til að éta lengur.... það er kannski allt í lagi, þá kennski fer bjórbumban mín... múhahahaha Imba Fox | 10:33 e.h. | Comments
Hey hey alle I hoppa! Imbs in da house yeees loksins komin í “sumarfrí” frá Háskólanum. Byrjuð að vinna á fullu aftur og fékk mörg knús þegar ég mætti í flugstöðina á ný. Það naumast að samstarfsfélagarnir sakna manns Ég saknaði ykkar líka buntsch og er núna ready til að jamma og rokka í allt sumar. Reyndar er ýmislegt búið að gerast þennan ca. mánuð sem ég hef ekki bloggað. Agnes guðdóttir mín varð eins árs þann 4. maí og jiminn hvað þessi blessuðu börn stækka fljótt!! Barnið bara farið að vappa út um allt og babla heil ósköp hehehe Love that little mouse of mine! Svo átti Auju Paujan mín litla stelpu á mæðradaginn (9. maí) og hún er bara yndisleg! Bíð spennt eftir fleiri hjúkkubörnum sem eru væntanleg á árinu. Pæliði í því við erum 10 í hjúkkuklúbbnum og aðeins tvær sem ekki eru óléttar eða nýbúnar að eiga eitt skrípi! Alveg svakalega vinsælt að skella í eina hræru þessa dagana og stilla ofninn á 9 mánuði! En bara gaman að þessu Nú ekki má gleyma því að Ísland drullaði á sig í Eurovision og Friðrik krónprins Danmerkur grét í brúðkaupinu sínu (sem var bara dead sexy) en við nennum ekki að hafa fleiri orð um það! Ég er byrjuð í Förðunarskóla No Name og verð þar næstu 10 vikurnar og mun útskrifast sem förðunarfræðingur í lok júlí! Já gott fólk það þýðir ekkert að sitja auðum höndum! Svo er ég byrjuð í tónlistarskóla og tek 1. stigið í píanó í haust………… hehehehehe nei þarna var ég nú bara að plata (ó mæ god hvað ég er ógisslega fyndin!!!) Hey já svo er Jana vinkona í góðum filing og fluggír, segi kannski betur frá því seinna þegar það er opinbert, Amy J var Carrie í París síðustu helgi (all alone vappandi hjá Mr Eiffel og Louvre), Pálína rokkar sem aldrei fyrr, Bryndís lætur alla heyra það í Sweeden, Hildur losar börn við njálg á leikskólanum, Dagmar er að fá sér brúnku á kroppinn í Ekvador með kallinum (vildi nú alveg vera þar), Þorgerður daðrar við læknanemana, Sonja Rut fær aldrei nóg af tönnum og kann alltaf að meta gott djamm, Helga Björt rétt að byrja í prófum í Danmörku (good luck), Guðjón Valur á fullu að fljúga um heima og geima, Þórhildur á leið í sólina, Ragnheiður á bara eina matskeið (smá einkahúmor) já og svo lengi mætti telja um þessar yndislegu vinkonur mínar!!! Og þetta er bara 1/4 af þeim! Eitt að lokum, ég hélt að mamma myndi drepa okkur systurnar úr hlátri í kvöld þegar við vorum að horfa á The American President (með Mikka Douglas) og það er atriði í myndinni þar sem hann ákveður að skreppa inn í blómabúð að kaupa blóm handa elskunni sinni (sem einhver af starfsmönnum hans myndi venjulega gera en hann langaði að gera sjálfur) og það líður yfir afgreiðslukonuna í blómabúðinni af því að hún sér forsetann. Allavegana pointið með þessari romsu er að þá segi ég við mömmu (sem by the way þoooooooolir ekki Herra Ólaf Ragnar Grímsson og ég held að það sé vegna þess að hún hafi einu sinni verið skotin í honum þegar þau bjuggu á sömu slóðum fyrir verstan hérna í denn) en allavegana ég segi: “Mamma myndi ekki líða yfir þig ef að Ólafur Ragnar kæmi allt í einu í blómabúðina sem þú ynnir í?” (bara svona skot skiljiði, af því að hún þolir hann ekki) Þá segir mamma: “Pabbi minn ældi á bakið á pabba hans í bíó á Ísafirði!” (s.s. afi minn ældi á bakið á pabba Óla “honk honk” þegar þeir voru í bíó árið skrilljón og eitt). Við Olga hlógum svo mikið því við vissum ekki hvernig í ósköpunum þetta tengdist spurningunni minni og plús það að þetta er bara hreinasta sniiiilld! Hahahaha ég er enn að hlæja! Kannski finnst ykkur þetta ekkert fyndið, eða kannski er þetta bara svona “had to be there” dæmi en mér er alveg sama hvort ykkur finnst þetta fyndið eða ekki, þetta lengdi allavegana líf mitt um nokkrar mínútur! P.S. Gonnsa, ég hló geðveikt mikið þegar þú varst að skrifa um aðstoðarverslunarstjórastöðuna þína í Samkaup, s.s. að fólk hugsi “Æi greyið gat hún ekki gert betur!” Takk fyrir að lengja líf mitt um allmargar mínútur!!! Knús! Imba Fox | 1:47 f.h. | Comments
efst á síðu
c",)