The Fox Things 24. apr. 2004 Læri læri lææææri - hvorki matarkyns né líkamspartur! Helvítis prófvertíðin er hafin enn einu sinni! En ég nenni ekki að tala um það núna, nema það að í ár fæ ég borgað fyrir það að vera í prófum múhahaha Jú jú chellingin bara búin að vinna sér inn sumarfrí og verð á fullum launum til 19. maí við að lesa skólabækur!! AAAHAHAHAHA já þetta geta ekki allir sagt! Ég er ekki eins vitlaus og ég lít úr fyrir að vera! Onei!!! Annars langaði mig rétt að kasta á ykkur léttri sumarkveðju ...... já blessað sumarið er komið!!! Þó að ég voni að það haldi áfram að rigna þangað til 17. maí, en þá er síðasta prófið mitt! Annars væri það mér líkt að freistast til að fara í Lónið eða eitthvað! Svo á ég það til að kveikja á TV-inu og festast yfir því þegar ég á að vera að læra, má helst ekki missa af Survivor né The O.C. (ó my god að ég skuli viðurkenna að ég horfi á þessa nútíma Beverly Hills 90210 þætti). Spennan magnast í Survivor og ég ætla að vona að Boston Rob vinni, eini gæinn þarna með viti að spila leikinn!!! Vonum bara það besta! Jæja best að fara að lesa fyrir lífeðlisfræði og frumulíffræðipróf JIBBÍ JEI En eitt að lokum! Rassmök bárust til tals í vinnunni um daginn og var fólk að segja skoðun sína á þessum ófagnaði! Þá kom ein samstarfskona mín með þessa snilldarsetningu: "Já svo er þetta líka svo slæmt fyrir nýrun!" Ég hélt að ég myndi pissa í mig af hlátri! Peace out! Foxy Imba Fox | 7:54 e.h. | Comments 15. apr. 2004 Halló allt unga fólk! Ef ykkur finnst of mikið talað um ungt fólk á þessari síðu þá er það einungis vegna þess að ég er að reyna að hætta að blóta!! Ég var farin að blóta í öllum mínum setningum og vinnufélagar mínir voru farnir að smitast! Meira að segja hún Dísa mín sem er í Hvítasunnusöfnuðinum í Keflavík og þá er nú miiiikið sagt! Það má nebbla ekki einu sinni segja perrabrandara með typpa og pjásuorðum í kringum hana ;) hehehehe En hún er hið mesta gæðablóð! Allavegana....fyrsta mál á dagskrá..... KEFLAVÍK vann Prumpufell 3-1 í viðureign þeirra í úrslitum um Íslandsmeistarabikarinn og mikið var ég svakalega glöð!!!! Gunni minn, innilega til hamingju með þetta allt saman og takk kærlega fyrir að senda þessa aula heim til sín með skömm (þeir fóru nebbla illa með mína menn!!!) Það eru líka takmörk fyrir því hversu margir kanar eru í hverju liði!! Það ætti að setja mörkin við tvo brúna menn í hverju liði! Annars er þetta ekkert gaman! Þá þarf ég að slefa yfir alltof mörgum brúnum mönnum í öllum þessum liðum!! Hehehehe djók mar! Annars átti ég mjög annasama páska, var að vinna eins og Mófó alla páskana, fékk reyndar frí á páskadag og nartaði í páskaeggið sem AmyJ gaf mér. Hún er svo góð við minns annars hefði minns ekki fengið neitt páskaegg þetta árið. Mamma og pabbi í burtu alla páskana, þau skruppu til Brussel og mamma var rænd í ferðinni greyið unga konan! Passið ykkur ALDREI að hlusta á neinn sem er að spyrja ykkur til vegar erlendis!!! Segið þeim bara að éta skít og fokk jú og öll blótsyrði sem ykkur dettur í hug og haldið fast um töskurnar ykkar því annars getur farið illa!! Við brósi kíktum á Passion of the Christ á páskadag...... frekar subbuleg mynd en mjög flott...... mæli samt ekki með henni fyrir viðkvæma!! Ég er reyndar svoddan hörkutól að mér fannst þetta ekkert voða ógeðslegt, enda er ég mikill hryllingsmyndafan Það eru miklar vangaveltur um það hvert skal halda í staffaferð þetta árið og held að flestir séu samþykkir því að skreppa til Færeyja á Ólafsvöku í sumar og gjörsamlega HRYNJA í það og hlæja af Færeyingunum. Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur, þeir eitthvað að babla "Tau bara fleygja síg a bruninni og astarinnarofleiðingarvogn....blabla!" og við að kafna úr hlátri...... ég er strax farin að hlakka til!!! Annars er allt gott að frétta úr vinnunni, er alltaf á kvöldvöktum núna út apríl sem er bara ljómandi fínt, er bara á "rampinum" að taka á móti vélunum sem eru að koma inn. Við Amy J vorum að vinna í gær og vorum að fara að taka á móti Köben á stæði 5 og þegar við komum inn í ranann þá bara var lítið fuglsgrey fast inni í rananum! Okkur brá fjandakornið mikið en við fundum aðferð til að reka hann út :) og hann var frelsinu feginn. Alltaf eitthvað að ske í flugstöðinni mar. Annars styttist í prófin.... ég fer í sumarfrí í vinnunni núna 23. apríl og mun sem sagt nota sumarfríið mitt í að lesa fyrir próf..... gaman gaman!!! En ég hlakka til þegar þau eru búin, þá kannski tekur Amy J mig á rúntinn á nýja flotta mótorhjólinu sínu!! Hún og Beggi eru svo dúleg að þau eru búin að taka bóklega mótorhjólaprófið og bara verklega eftir!!! Það er greinilega sumarfílingur í loftinu!!! *sniff* *sniff* can´t you smell it???? Svo er ég kannski á leið til Frakklands á frönsku rivieruna í heila fjóra mánuði..... jibbííííí en meira um það síðar gott fólk!!! Love´ya all! Halldór biður að heilsa öllum!!! Imba Fox | 1:13 f.h. | Comments 11. apr. 2004 Jæja unga fólk!!! Djammmyndir frá skírdag eru komnar inn....... enjoy!!! Imba Fox | 6:17 e.h. | Comments 8. apr. 2004 Sugababes Já gott fólk, ég er svo mikið nörd að ég hitti Sugababes í dag ;) Þær voru bara kúl á því og komu til landsins með áætlunarflugi Flugleiða og um leið og þær sáu mig þá voru þær alveg "Yo Imbs there you are, how nice to seeya!" Gellurnar bara flottar á því á "buisness class" Flugleiða með hinum almúganum. Þær eru algjörar dúllur, pínulitlar og mjóar ;) Ég fer þó ekki á tónleikana þó að þær hafi gefið mér boðsmiða með gestapassa baksviðs, því miður þarf maður að vinna í kveld og taka á móti fleiri stórstjörnum! Jón Páll special agent var mættur á svæðið þegar þær lentu og ó mæ hvað hann var elta gellurnar, ekki má gleyma því að maðurinn var með slefið lekandi niður á höku! hehehe Já gott fólk, það er alltaf glamúr í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Imba Fox | 11:10 e.h. | Comments efst á síðu c",)
Læri læri lææææri - hvorki matarkyns né líkamspartur! Helvítis prófvertíðin er hafin enn einu sinni! En ég nenni ekki að tala um það núna, nema það að í ár fæ ég borgað fyrir það að vera í prófum múhahaha Jú jú chellingin bara búin að vinna sér inn sumarfrí og verð á fullum launum til 19. maí við að lesa skólabækur!! AAAHAHAHAHA já þetta geta ekki allir sagt! Ég er ekki eins vitlaus og ég lít úr fyrir að vera! Onei!!! Annars langaði mig rétt að kasta á ykkur léttri sumarkveðju ...... já blessað sumarið er komið!!! Þó að ég voni að það haldi áfram að rigna þangað til 17. maí, en þá er síðasta prófið mitt! Annars væri það mér líkt að freistast til að fara í Lónið eða eitthvað! Svo á ég það til að kveikja á TV-inu og festast yfir því þegar ég á að vera að læra, má helst ekki missa af Survivor né The O.C. (ó my god að ég skuli viðurkenna að ég horfi á þessa nútíma Beverly Hills 90210 þætti). Spennan magnast í Survivor og ég ætla að vona að Boston Rob vinni, eini gæinn þarna með viti að spila leikinn!!! Vonum bara það besta! Jæja best að fara að lesa fyrir lífeðlisfræði og frumulíffræðipróf JIBBÍ JEI En eitt að lokum! Rassmök bárust til tals í vinnunni um daginn og var fólk að segja skoðun sína á þessum ófagnaði! Þá kom ein samstarfskona mín með þessa snilldarsetningu: "Já svo er þetta líka svo slæmt fyrir nýrun!" Ég hélt að ég myndi pissa í mig af hlátri! Peace out! Foxy Imba Fox | 7:54 e.h. | Comments
Halló allt unga fólk! Ef ykkur finnst of mikið talað um ungt fólk á þessari síðu þá er það einungis vegna þess að ég er að reyna að hætta að blóta!! Ég var farin að blóta í öllum mínum setningum og vinnufélagar mínir voru farnir að smitast! Meira að segja hún Dísa mín sem er í Hvítasunnusöfnuðinum í Keflavík og þá er nú miiiikið sagt! Það má nebbla ekki einu sinni segja perrabrandara með typpa og pjásuorðum í kringum hana ;) hehehehe En hún er hið mesta gæðablóð! Allavegana....fyrsta mál á dagskrá..... KEFLAVÍK vann Prumpufell 3-1 í viðureign þeirra í úrslitum um Íslandsmeistarabikarinn og mikið var ég svakalega glöð!!!! Gunni minn, innilega til hamingju með þetta allt saman og takk kærlega fyrir að senda þessa aula heim til sín með skömm (þeir fóru nebbla illa með mína menn!!!) Það eru líka takmörk fyrir því hversu margir kanar eru í hverju liði!! Það ætti að setja mörkin við tvo brúna menn í hverju liði! Annars er þetta ekkert gaman! Þá þarf ég að slefa yfir alltof mörgum brúnum mönnum í öllum þessum liðum!! Hehehehe djók mar! Annars átti ég mjög annasama páska, var að vinna eins og Mófó alla páskana, fékk reyndar frí á páskadag og nartaði í páskaeggið sem AmyJ gaf mér. Hún er svo góð við minns annars hefði minns ekki fengið neitt páskaegg þetta árið. Mamma og pabbi í burtu alla páskana, þau skruppu til Brussel og mamma var rænd í ferðinni greyið unga konan! Passið ykkur ALDREI að hlusta á neinn sem er að spyrja ykkur til vegar erlendis!!! Segið þeim bara að éta skít og fokk jú og öll blótsyrði sem ykkur dettur í hug og haldið fast um töskurnar ykkar því annars getur farið illa!! Við brósi kíktum á Passion of the Christ á páskadag...... frekar subbuleg mynd en mjög flott...... mæli samt ekki með henni fyrir viðkvæma!! Ég er reyndar svoddan hörkutól að mér fannst þetta ekkert voða ógeðslegt, enda er ég mikill hryllingsmyndafan Það eru miklar vangaveltur um það hvert skal halda í staffaferð þetta árið og held að flestir séu samþykkir því að skreppa til Færeyja á Ólafsvöku í sumar og gjörsamlega HRYNJA í það og hlæja af Færeyingunum. Sjáið þið þetta ekki fyrir ykkur, þeir eitthvað að babla "Tau bara fleygja síg a bruninni og astarinnarofleiðingarvogn....blabla!" og við að kafna úr hlátri...... ég er strax farin að hlakka til!!! Annars er allt gott að frétta úr vinnunni, er alltaf á kvöldvöktum núna út apríl sem er bara ljómandi fínt, er bara á "rampinum" að taka á móti vélunum sem eru að koma inn. Við Amy J vorum að vinna í gær og vorum að fara að taka á móti Köben á stæði 5 og þegar við komum inn í ranann þá bara var lítið fuglsgrey fast inni í rananum! Okkur brá fjandakornið mikið en við fundum aðferð til að reka hann út :) og hann var frelsinu feginn. Alltaf eitthvað að ske í flugstöðinni mar. Annars styttist í prófin.... ég fer í sumarfrí í vinnunni núna 23. apríl og mun sem sagt nota sumarfríið mitt í að lesa fyrir próf..... gaman gaman!!! En ég hlakka til þegar þau eru búin, þá kannski tekur Amy J mig á rúntinn á nýja flotta mótorhjólinu sínu!! Hún og Beggi eru svo dúleg að þau eru búin að taka bóklega mótorhjólaprófið og bara verklega eftir!!! Það er greinilega sumarfílingur í loftinu!!! *sniff* *sniff* can´t you smell it???? Svo er ég kannski á leið til Frakklands á frönsku rivieruna í heila fjóra mánuði..... jibbííííí en meira um það síðar gott fólk!!! Love´ya all! Halldór biður að heilsa öllum!!! Imba Fox | 1:13 f.h. | Comments
Jæja unga fólk!!! Djammmyndir frá skírdag eru komnar inn....... enjoy!!! Imba Fox | 6:17 e.h. | Comments
Sugababes Já gott fólk, ég er svo mikið nörd að ég hitti Sugababes í dag ;) Þær voru bara kúl á því og komu til landsins með áætlunarflugi Flugleiða og um leið og þær sáu mig þá voru þær alveg "Yo Imbs there you are, how nice to seeya!" Gellurnar bara flottar á því á "buisness class" Flugleiða með hinum almúganum. Þær eru algjörar dúllur, pínulitlar og mjóar ;) Ég fer þó ekki á tónleikana þó að þær hafi gefið mér boðsmiða með gestapassa baksviðs, því miður þarf maður að vinna í kveld og taka á móti fleiri stórstjörnum! Jón Páll special agent var mættur á svæðið þegar þær lentu og ó mæ hvað hann var elta gellurnar, ekki má gleyma því að maðurinn var með slefið lekandi niður á höku! hehehe Já gott fólk, það er alltaf glamúr í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Imba Fox | 11:10 e.h. | Comments
efst á síðu
c",)