The Fox Things 24. jan. 2004 Já það er nóg að gerast í íþróttaheiminum þessa dagana! Því miður gengur "strákunum okkar" ekkert of vel í Slóveníu, ef þeir vinna ekki leikinn á móti Tékkum á morgun þá fer ég í viku fýlu! það þýðir ekki að lenda í 4. sæti á EM í hittifyrra og 7. sæti á HM í fyrra og svo detta út með skömm núna...... það gengur bara ekki!!!! Mér finnst þeir verða að rífa sig upp í sókninni og eins að spila og hafa gaman að því!!! GO GO GO ÍSLAND!!!! Við Jana skelltum okkur í íþróttahúsið í Keflavík í gær á leik Keflvíkinga og sinnepliðsins Dijon frá La France og því miður töpuðu "mínir menn" þetta kvöld (ekki oft sem ég fer á leik með Keflavík og klappa fyrir þeim). Þetta var þó hörkuleikur, tæknivillur hægri vinstri, mönnum hent í gólfið og brúnum mönnum hent inn í búningsklefa Fín mæting á leikinn og verð ég að hrósa stuðningsmönnum Keflavíkur (þ.e.a.s. strákunum með gjallarhornið og trommurnar) fyrir frábæra skemmtun þó að Keflavík hefði ekki unnið. Þeir voru að gera grín af Frökkunum sem heyrðu alveg í þeim og skildu mismikið, þeir skildu þó eitt orð vel "MERDE" hehehe og horfðu upp í stúku með fýlusvip! Múhahaha Þetta kemur bara næst! Hlakka mikið til bikarleiksins sem verður án efa svakalega spennó!!! Allir að fjölmenna í Laugardalshöllina 7. febrúar!!!!! Vúhúúú Imba Fox | 9:26 e.h. | Comments 19. jan. 2004 Restin af Boston myndunum er komin inn!!!! Check´em out Imba Fox | 11:04 e.h. | Comments Var að lesa "Úr verinu", aukablað Morgunblaðsins um daginn og þar kom fram að síldin rekur við!!!!! Hafiði heyrt annað eins? Mér hefur nú aldrei fundist sjórinn heillandi (nema þá fallegi sjórinn við hvítar strendur!) og ekki bætti þessi frétt neitt..... sjórinn fullur af metangasi eftir síld...... jagg!!!! Imba Fox | 4:47 e.h. | Comments NORÐURLJÓS.....................YOU CAN KISS MY SHINY METAL ASS!!!! Mig langar að fá Sky movies, Sky one og Sky sports 1 og 2 aftur!!!!!! Helvítis veifisskatar og támeyrur!! Damn you all, damn you all to hell!!! Imba Fox | 3:29 e.h. | Comments 17. jan. 2004 Vúhúúú það vinna allir sem ég held með.. það er sko mottóið þessa dagana!!!! Auðvitað horfði maður á Idol, annars væri maður ekki viðræðuhæfur í skólanum né í vinnunni!!! Við mæðgurnar (ég, mamma, Olga Björt og Agnes) horfðum á þetta í stóra sjónvarpstækinu á meðan pabbi fussaði og sveiaði og fór inn í mitt herbergi að horfa á RÚV, allt annað er kjaftæði í hans augum! Við héldum með eina Suðurnesjamanninum, honum Kalla Bjarna, og meira að segja Agnes (sem er bara 8 mánaða) klappaði bara og hló þegar hann kom fram! Það var ótrúlega fyndið, eða kannski fannst henni Mustang Sally bara svona cool lag??? Allavegana, Kalli rokkaði feitast og var ég mjög sátt við úrslitin! Því næst voru það undanúrslitaleikirnir í körfubolta sem voru í dag. Annars vegar Grindavík og Keflavík þar sem Keflvíkingarnir tóku Grindvíkingana nett í nebbann og hins vegar Snæfell og Njarðvík þar sem mínir menn rétt mörðu sigur með tveimur stigum! Þar með rættist draumur minn um að fá nágrannaslag í bikarúrslitunum (Gunni minn! Ekkert vera að draga spár mínar í efa! Þú stóðst þig vel í leiknum á móti Grindó. En ég þori samt ekki að segja neitt um úrslitaleikinn??? einhvern veginn finnst mér að Keflavík vinni en ég vona svo sannarlega EKKI ;) ) Annars segi ég nú bara.... hver djöfullinn bað um þennan helvítis, andskotans, fokkings snjóskít????? Ji ég ætti ekki að láta svona! Það er allavegana skárra hér fyrir sunnan heldur en fyrir norðan og vestan, fólk þarf djöfullinn að grafa sig út úr húsunum sínum hehehehe Gott á það múhahaha Það kýs að búa þarna! Oj hvað ég er ljót! æi snjór er fínn!!! Annars er ég ekki alveg ég sjálf þessa dagana! Ég fékk nefninlega nett í mallakútinn um daginn þegar vinkona mín sagði við mig að hún væri að verða 27 ára gömul þá áttaði ég mig á því að ég er að verða fokkings, djöfulsins, andskotans 25 ÁRA!!!!!! Ó MÆ GOOOOD?. Ég segi nú bara eins og Joey í Friends þegar allir urðu þrítugir í þáttunum! WHY???? GOD WHY? WHY ME????? WHY ARE YOU DOING THIS TO ME???? Þetta er allsvakalegt helvíti!!! Ég get þó verið róleg í ca 7 mánuði og 26 daga í viðbót! Verst að ég er farin að haga mér eins og andskotans gamalmenni farin að vera orðin þreytt klukkan 21:00 á kvöldin, sofnuð fyrir miðnætti og vakna klukkan 8:00 á morgnana til að borða morgunmat og lesa Moggakvikindið!!!! Svo toppaði ég allt sem verðandi gamalmenni um daginn þegar ég stóð sjálfa mig að því að horfa á Laugardagskvöld með Gísla Marteini (hata náungann by the way!!!) og svo á Spaugstofuna á eftir!!!! ÞÁ fyrst er maður orðinn sorglegt gamalmenni for crying out loud!!! En ég get huggað mig við það að vera ung í anda, ennþá með bangsa á rúminu mínu, bý á Hótel mömmu og pabba og svo framvegis, bara flott mar!!! Jæja nóg af þessu bulli í bili! Best að fara að horfa á Spaugsto.. ég meina Simpsons og svo ætla ég að henda mér í snjóskaflinn fyrir utan húsið á eftir. Það er baaaaaaara gaman! Ciao my loooooves!!! Imba Fox | 8:10 e.h. | Comments 13. jan. 2004 Mikið var ég glöð að Keflavík og Grindavík drógust saman í undanúrslitum í bikarkeppninni mar! Þá geta þeir níðst hvor á öðrum (þó að ég voni að Keflvíkingarnir taki Grindjánana og sýni þeim hvar Dabbi keypti ölið). Aftur á móti mætast Njarðvík og Snæfell og er ég ansi hrædd um að þar verði burst!!! Það verður spennandi að sjá! Það er alltaf langskemmtilegast þegar Njarðvík og Keflavík keppa í úrslitum! Eitt enn.... vissuð þið að það má ekki lengur syngja "Tíu litlir negrastrákar" um jólin (skil heldur hvurs vegna í andskotanum þetta hefur talist til jólalag til þessa!!! Er eitthvað jólalegt við negra???). Í Njarðvíkurskóla hefur þessu verið breytt í "Tíu litla Njarðvíkinga"...don´t ask my why! Af hverju má ekki bara syngja "Tíu litlir brúnir strákar" fyrst negradæmið sé svona hrikalegt!! Tjahh það er margt skrítið í kýrhausnum!!! Imba Fox | 6:28 f.h. | Comments 8. jan. 2004 Hey yo! What´s gizzle and trizzle wit´the wizzle mizzle pizzle? Y´all niggaz feelin´aaaigt? Hreinlega varð að deila því með ykkur að ég fór í bæinn í dag og fjárfesti í Red Hot Chili Peppers - Greatest hits and videos og bjóst við massagóðu eintaki af klassamúsík. Fékk ekki bara það heldur margfaldið þetta með þrjúþúsundníuhundruðfimmtíu og þremur!!!! Þeir Anthony, Chad, John og Flea eru ekki bara snillingar - þeir eru SNILLINGAR með smjöri og osti og það mætti henda heilum skinkupakka með!!!! Öll flottu lögin, öll flottu myndböndin og fullt af aukaefni. Ég átti geisladiskana "Californication" og "By the way" fyrir sem eru báðir algjört eyrnakonfekt og svo keypti ég "RHCP - Live from Slane Castle" DVD diskinn fyrir jólin - ATH Tónleikarnir sem ég fór á í Dublin!!!! Lucky me!!!!! Vildi bara láta ykkur vita ef þetta hefur farið framhjá ykkur! Red Hot Chili Peppers eru lang lang lang flottastir!!!!!! Takk fyrir það! Svo vil ég lýsa hér með öfund minni yfir þeim félögum mínum sem eru að fara á Metallicu tónleikana í Köben!!!! Mig langar meeeeð!! Það verður bara gaman hjá þeim! Jamm og jæja, hvað er annars að frétta af ykkur? Ég er náttúrulega alltaf í goody fíling, lífið gengur sinn vanagang, er að djöflast í hjúkkunni, að vinna með skólanum uppá flugvelli Þess á milli hittir maður vini og vandamenn og stundar sitt félagslíf..... Hey já annað, fór á Lord of the rings - The Return of the King með stelpunum um daginn og þvílík sniiiiilld... ég hreinlega get ekki gert upp á milli myndanna þriggja. Ennþá skemmtilegra að sjá myndina þegar maður er ekki búinn að lesa bækurnar - ég hafði ekki hugmynd um hvernig hún myndi enda, bara gaman! Ef þið hafið ekki kíkt á myndaalbúmið nýlega þá eru nýjar myndir frá jólabollunni í vinnunni sem og partur af hinni stórskemmtilegu Boston ferð - seinni parturinn kemur fljótlega....... Annars langaði mig aðeins að segja hæ, er búin að vera þokkalega löt að skrifa hingað inn undanfarið vegna anna og auðvitað leti, það verður kannski smá framhald af því en ekki gefast upp á mér.... minn tími mun koma.... eða eitthvað svoleiðis!!! Ciao bellas for now! Knús, Imbsí Imba Fox | 9:05 e.h. | Comments 1. jan. 2004 Jæja þá er nýja árið gengið í garð Ég ákvað að fara að fordæmi hennar Auðar frænku minnar að þessu sinni og gera aðeins eitt áramótaheit sem er pottþétt að ég standi við! Ég ætla að hætta að reykja!!!! Og þar sem ég reyki ekki þá hef ég þegar staðið við mitt áramótaheit...... vúhúúúúú Reyndar finnst mér áramótaheit systur minnar helvíti góð! Að vera samkvæmur sjálfum sér og hætta að eyða púðri í neikvætt fólk! Ókei ég ætla að stela þessum áramótaheitum! Annars vildi ég bara óska ykkur enn og aftur GLEÐILEGS ÁRS og vona að nýja árið verði ykkur heillaríkt og happasælt! Imba Fox | 7:16 f.h. | Comments efst á síðu c",)
Já það er nóg að gerast í íþróttaheiminum þessa dagana! Því miður gengur "strákunum okkar" ekkert of vel í Slóveníu, ef þeir vinna ekki leikinn á móti Tékkum á morgun þá fer ég í viku fýlu! það þýðir ekki að lenda í 4. sæti á EM í hittifyrra og 7. sæti á HM í fyrra og svo detta út með skömm núna...... það gengur bara ekki!!!! Mér finnst þeir verða að rífa sig upp í sókninni og eins að spila og hafa gaman að því!!! GO GO GO ÍSLAND!!!! Við Jana skelltum okkur í íþróttahúsið í Keflavík í gær á leik Keflvíkinga og sinnepliðsins Dijon frá La France og því miður töpuðu "mínir menn" þetta kvöld (ekki oft sem ég fer á leik með Keflavík og klappa fyrir þeim). Þetta var þó hörkuleikur, tæknivillur hægri vinstri, mönnum hent í gólfið og brúnum mönnum hent inn í búningsklefa Fín mæting á leikinn og verð ég að hrósa stuðningsmönnum Keflavíkur (þ.e.a.s. strákunum með gjallarhornið og trommurnar) fyrir frábæra skemmtun þó að Keflavík hefði ekki unnið. Þeir voru að gera grín af Frökkunum sem heyrðu alveg í þeim og skildu mismikið, þeir skildu þó eitt orð vel "MERDE" hehehe og horfðu upp í stúku með fýlusvip! Múhahaha Þetta kemur bara næst! Hlakka mikið til bikarleiksins sem verður án efa svakalega spennó!!! Allir að fjölmenna í Laugardalshöllina 7. febrúar!!!!! Vúhúúú Imba Fox | 9:26 e.h. | Comments
Restin af Boston myndunum er komin inn!!!! Check´em out Imba Fox | 11:04 e.h. | Comments
Var að lesa "Úr verinu", aukablað Morgunblaðsins um daginn og þar kom fram að síldin rekur við!!!!! Hafiði heyrt annað eins? Mér hefur nú aldrei fundist sjórinn heillandi (nema þá fallegi sjórinn við hvítar strendur!) og ekki bætti þessi frétt neitt..... sjórinn fullur af metangasi eftir síld...... jagg!!!! Imba Fox | 4:47 e.h. | Comments
NORÐURLJÓS.....................YOU CAN KISS MY SHINY METAL ASS!!!! Mig langar að fá Sky movies, Sky one og Sky sports 1 og 2 aftur!!!!!! Helvítis veifisskatar og támeyrur!! Damn you all, damn you all to hell!!! Imba Fox | 3:29 e.h. | Comments
Vúhúúú það vinna allir sem ég held með.. það er sko mottóið þessa dagana!!!! Auðvitað horfði maður á Idol, annars væri maður ekki viðræðuhæfur í skólanum né í vinnunni!!! Við mæðgurnar (ég, mamma, Olga Björt og Agnes) horfðum á þetta í stóra sjónvarpstækinu á meðan pabbi fussaði og sveiaði og fór inn í mitt herbergi að horfa á RÚV, allt annað er kjaftæði í hans augum! Við héldum með eina Suðurnesjamanninum, honum Kalla Bjarna, og meira að segja Agnes (sem er bara 8 mánaða) klappaði bara og hló þegar hann kom fram! Það var ótrúlega fyndið, eða kannski fannst henni Mustang Sally bara svona cool lag??? Allavegana, Kalli rokkaði feitast og var ég mjög sátt við úrslitin! Því næst voru það undanúrslitaleikirnir í körfubolta sem voru í dag. Annars vegar Grindavík og Keflavík þar sem Keflvíkingarnir tóku Grindvíkingana nett í nebbann og hins vegar Snæfell og Njarðvík þar sem mínir menn rétt mörðu sigur með tveimur stigum! Þar með rættist draumur minn um að fá nágrannaslag í bikarúrslitunum (Gunni minn! Ekkert vera að draga spár mínar í efa! Þú stóðst þig vel í leiknum á móti Grindó. En ég þori samt ekki að segja neitt um úrslitaleikinn??? einhvern veginn finnst mér að Keflavík vinni en ég vona svo sannarlega EKKI ;) ) Annars segi ég nú bara.... hver djöfullinn bað um þennan helvítis, andskotans, fokkings snjóskít????? Ji ég ætti ekki að láta svona! Það er allavegana skárra hér fyrir sunnan heldur en fyrir norðan og vestan, fólk þarf djöfullinn að grafa sig út úr húsunum sínum hehehehe Gott á það múhahaha Það kýs að búa þarna! Oj hvað ég er ljót! æi snjór er fínn!!! Annars er ég ekki alveg ég sjálf þessa dagana! Ég fékk nefninlega nett í mallakútinn um daginn þegar vinkona mín sagði við mig að hún væri að verða 27 ára gömul þá áttaði ég mig á því að ég er að verða fokkings, djöfulsins, andskotans 25 ÁRA!!!!!! Ó MÆ GOOOOD?. Ég segi nú bara eins og Joey í Friends þegar allir urðu þrítugir í þáttunum! WHY???? GOD WHY? WHY ME????? WHY ARE YOU DOING THIS TO ME???? Þetta er allsvakalegt helvíti!!! Ég get þó verið róleg í ca 7 mánuði og 26 daga í viðbót! Verst að ég er farin að haga mér eins og andskotans gamalmenni farin að vera orðin þreytt klukkan 21:00 á kvöldin, sofnuð fyrir miðnætti og vakna klukkan 8:00 á morgnana til að borða morgunmat og lesa Moggakvikindið!!!! Svo toppaði ég allt sem verðandi gamalmenni um daginn þegar ég stóð sjálfa mig að því að horfa á Laugardagskvöld með Gísla Marteini (hata náungann by the way!!!) og svo á Spaugstofuna á eftir!!!! ÞÁ fyrst er maður orðinn sorglegt gamalmenni for crying out loud!!! En ég get huggað mig við það að vera ung í anda, ennþá með bangsa á rúminu mínu, bý á Hótel mömmu og pabba og svo framvegis, bara flott mar!!! Jæja nóg af þessu bulli í bili! Best að fara að horfa á Spaugsto.. ég meina Simpsons og svo ætla ég að henda mér í snjóskaflinn fyrir utan húsið á eftir. Það er baaaaaaara gaman! Ciao my loooooves!!! Imba Fox | 8:10 e.h. | Comments
Mikið var ég glöð að Keflavík og Grindavík drógust saman í undanúrslitum í bikarkeppninni mar! Þá geta þeir níðst hvor á öðrum (þó að ég voni að Keflvíkingarnir taki Grindjánana og sýni þeim hvar Dabbi keypti ölið). Aftur á móti mætast Njarðvík og Snæfell og er ég ansi hrædd um að þar verði burst!!! Það verður spennandi að sjá! Það er alltaf langskemmtilegast þegar Njarðvík og Keflavík keppa í úrslitum! Eitt enn.... vissuð þið að það má ekki lengur syngja "Tíu litlir negrastrákar" um jólin (skil heldur hvurs vegna í andskotanum þetta hefur talist til jólalag til þessa!!! Er eitthvað jólalegt við negra???). Í Njarðvíkurskóla hefur þessu verið breytt í "Tíu litla Njarðvíkinga"...don´t ask my why! Af hverju má ekki bara syngja "Tíu litlir brúnir strákar" fyrst negradæmið sé svona hrikalegt!! Tjahh það er margt skrítið í kýrhausnum!!! Imba Fox | 6:28 f.h. | Comments
Hey yo! What´s gizzle and trizzle wit´the wizzle mizzle pizzle? Y´all niggaz feelin´aaaigt? Hreinlega varð að deila því með ykkur að ég fór í bæinn í dag og fjárfesti í Red Hot Chili Peppers - Greatest hits and videos og bjóst við massagóðu eintaki af klassamúsík. Fékk ekki bara það heldur margfaldið þetta með þrjúþúsundníuhundruðfimmtíu og þremur!!!! Þeir Anthony, Chad, John og Flea eru ekki bara snillingar - þeir eru SNILLINGAR með smjöri og osti og það mætti henda heilum skinkupakka með!!!! Öll flottu lögin, öll flottu myndböndin og fullt af aukaefni. Ég átti geisladiskana "Californication" og "By the way" fyrir sem eru báðir algjört eyrnakonfekt og svo keypti ég "RHCP - Live from Slane Castle" DVD diskinn fyrir jólin - ATH Tónleikarnir sem ég fór á í Dublin!!!! Lucky me!!!!! Vildi bara láta ykkur vita ef þetta hefur farið framhjá ykkur! Red Hot Chili Peppers eru lang lang lang flottastir!!!!!! Takk fyrir það! Svo vil ég lýsa hér með öfund minni yfir þeim félögum mínum sem eru að fara á Metallicu tónleikana í Köben!!!! Mig langar meeeeð!! Það verður bara gaman hjá þeim! Jamm og jæja, hvað er annars að frétta af ykkur? Ég er náttúrulega alltaf í goody fíling, lífið gengur sinn vanagang, er að djöflast í hjúkkunni, að vinna með skólanum uppá flugvelli Þess á milli hittir maður vini og vandamenn og stundar sitt félagslíf..... Hey já annað, fór á Lord of the rings - The Return of the King með stelpunum um daginn og þvílík sniiiiilld... ég hreinlega get ekki gert upp á milli myndanna þriggja. Ennþá skemmtilegra að sjá myndina þegar maður er ekki búinn að lesa bækurnar - ég hafði ekki hugmynd um hvernig hún myndi enda, bara gaman! Ef þið hafið ekki kíkt á myndaalbúmið nýlega þá eru nýjar myndir frá jólabollunni í vinnunni sem og partur af hinni stórskemmtilegu Boston ferð - seinni parturinn kemur fljótlega....... Annars langaði mig aðeins að segja hæ, er búin að vera þokkalega löt að skrifa hingað inn undanfarið vegna anna og auðvitað leti, það verður kannski smá framhald af því en ekki gefast upp á mér.... minn tími mun koma.... eða eitthvað svoleiðis!!! Ciao bellas for now! Knús, Imbsí Imba Fox | 9:05 e.h. | Comments
Jæja þá er nýja árið gengið í garð Ég ákvað að fara að fordæmi hennar Auðar frænku minnar að þessu sinni og gera aðeins eitt áramótaheit sem er pottþétt að ég standi við! Ég ætla að hætta að reykja!!!! Og þar sem ég reyki ekki þá hef ég þegar staðið við mitt áramótaheit...... vúhúúúúú Reyndar finnst mér áramótaheit systur minnar helvíti góð! Að vera samkvæmur sjálfum sér og hætta að eyða púðri í neikvætt fólk! Ókei ég ætla að stela þessum áramótaheitum! Annars vildi ég bara óska ykkur enn og aftur GLEÐILEGS ÁRS og vona að nýja árið verði ykkur heillaríkt og happasælt! Imba Fox | 7:16 f.h. | Comments
efst á síðu
c",)