The Fox Things 31. okt. 2003 Fór í fullorðinsdótabúð með nokkrum vinkonum mínum um daginn til að kaupa dót í dótakassann. Það hefur nebbla fjölgað skyndilega tölu einhleypra í þessum tiltekna vinkonuhóp (ekki búbbíurnar því það væru engar fréttir skal ég segja ykkur ;) ) Í þessari tilteknu dótabúð var verið að selja gerviskaufa af öllum stærðum, gerðum og litum og fóru ekki framhjá okkur nokkurs konar skaufaafsteypur af klámmyndastjörnunum John Holmes og Ron Jeremy and oh my gooood! Hvað í fjandanum var almættið að hugsa að láta svona mönnum slíkt í té? Hvers vegna ekki að deila þessu jafnt milli allra karlmanna þannig að það yrði ekki alltaf þessi eilífi samanburður hjá klósettskálunum á karlaklósettum??? ÞVÍLÍKT OG ÖNNUR EINS STÆRÐ og finnst mér það hreinlega með ólíkindum að þeir skuli hafa getað troðið þessu inn í nokkra "kizu"! Ok við getum allavegana ekki neitað því að stærðin skiptir máli en jesús minn...... greyið karlarnir sem eru með rækjutyppi!!! My prayers are for all of you guys!!! Látum þessa skaufaumræðu þar við sitja! AMEN Imba Fox | 12:11 f.h. | Comments 30. okt. 2003 Tíminn er alltof fljótur að líða……. Mér finnst eins og sumarið hafi verið að byrja og þá byrjar að snjóa! Ótrúlegt….. en eins og sagt er “Time flyes when you´re having fun!” (eða eins og sumir myndu segja “Time funs when you´re having flies!” jagg ;) ) Allavegana, mér finnst gaman að snjórinn sé kominn. Vildi bara að það snjóaði meira svo hægt sé að kasta sér í skafla eins og ég gerið þegar ég var lítil! Ætla að drífa mig í því að setja vetrardekkin undir Bradley á morgun! Better be safe than sorry! Lenti í frekar óvenjulegri sumarbústaðaferð með búbbíunum um helgina, reyndar voru bara 4 búbbíur á svæðinu og restin fólk sem ég hef aldrei hitt áður! Reyndist þessi ferð hin skemmtilegasta því þarna var fólk sem er víst í landsliði fyllibytta, þar á meðal tveir ungir menn sem skáru sig töluvert úr hópnum, þeir voru nebbla með svolítið “naked fetish” og gengu um allt naktir og ef það var verið að taka mynd þá tróðu þeir rassinum á sér inn á myndina voða stoltir ;) Skrítnir þessir karlmenn! En ég set myndir úr þessari ferð hérna inná um leið og tími gefst! Vissuð þið að afkvæmi geita ættu í raun og veru að kallast “geitungar”? Alveg eins og vettlingar ættu að kallast “handklæði”. En ég lærði eitt orð í viðbót í þessari bústaðarferð, “sjálfkynhneigður” – en það er manneskja sem stundar ekki kynlíf með manneskju af hinu kyninu (gagnkynhneigður) né af sama kyni (samkynhneigður) heldur stundar kynlíf með sjálfum sér í miklum mæli (sjálfsfróun). Mér fannst það svoldið fyndið – enda hef ég frekar einfaldan humor! Svo var einn piltur í þessari ferð alltaf að kalla “Hver er pabbi þinn!!!!” (búinn að íslenska “Who´s your daddy!”) og þá hló Imba miiiikið! Enda er það frekar fyndið þegar svona útlenskar setningar eru færðar yfir á íslensku, annað dæmi er “Nú erum við að tala saman!” (Now we are talking!!!!”) En áður en þetta fer að hljóma eins og slæm útlenskuspóla að kenna ensku þá skulum við vinda okkur yfir í aðra sálma. Ég er LOKSINS búin að fá nýtt rúm!!!! Ég er svo glöð! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað gamla rúmið mitt var orðið ferlegt! Við erum að tala um það að það var búið að sjóða það saman tvisvar, ég var búin að troða tveimur dýnum og fjórum teppum undir stóru dýnuna svo það yrði mýkra þannig að það myndaðist hóll í miðju rúminu svo ég vaknaði alltaf öðru megin við hólinn hehehe En þetta blessaða rúm er sko búið að þjóna sínum tilgangi í allmörg ár og á sína sögu Blessuð sé minning þess! Annars verð ég að fara að drulla mér að lesa, það styttist í prófin......... ég er bara svo gráðug í monní að ég get ekki hætt að vinna……ömurlegt að eiga engan pening. Ég tými ekki að taka námslán, geri allt til að sleppa við það! AND FOR THE BIG NEWS…… Njardvík vann Keflavík í körfunni!!!!! Sniiiiilld!! Ætla að fara og opna glugga, kötturinn var að reka við……. og…..ég ….held……að ég…..lifi..... þetta………ekki……………aaaaaaaaaaaf……….*hóst* *hóst* Imba Fox | 2:22 f.h. | Comments 18. okt. 2003 ATH ATH ATH ÞESSI PISTILL ER BANNAÐUR INNAN TÓLF ÁRA!!!! Yo guys and girls! Fyrst og fremst vil ég biðja digga aðdáendur síðunnar um að afsaka hvað ég er löt að pikka inn pistla inn á þessa annars ágætu síðu! Ástæðan er bara sú að ég hef bara svo mikið annað að gera að ég er búin að leggja tölvuna á hilluna í bili, enda er þetta náttúrulega ekkert annað en tímaþjófur (líkt og sjónvarpið), lífið er bara of stutt til að eyða því í tölvurugl og steikja á sér heilasellurnar í leiðinni! Finnst í raun ekkert eins leiðinlegt þessa dagana og að opna ferðatölvuna mína! (Steve, ég lofa að lana með þér fljótlega ;) ) Allaveganna, notaði tækifærið í tölvuleiðindunum í að lesa eina bók, svona til tilbreytingar, og varð Mýrin hans Arnalds Indriðasonar fyrir valinu. Ég er alveg að fíla sakamálasögur, sérstaklega þegar hún gerist í manns nánasta umhverfi! Hvet alla lestrarhesta til að lesa hana! Við Amy J fórum í bíó áðan á S.W.A.T. og hún var bara alveg ágæt! Colin Farrell hélt manni heitum alla myndina! Djöfull er maðurinn fucking myndarlegur! Verst hvað hann er mikil drusla. Hann fer víst í hálskirtlahokkí við allar konur sem hann hittir og pantar vændiskonur eins og pizzur, fyrir utan það að ríða venjulegum "decent" konum þess á milli. Hann hlýtur að vera með tvö typpi!!! Hann ætti kannski að hugleiða að fara í kynlífsmeðferð eins og Michael Douglas gerði svo hann fengi Kötu Zetu. Búinn að sanka að sér öllum heimsins kynsjúkdómum. Synd, þvíííílík synd! Augun hans fá mann til að segja við sjálfan sig: "Æi blessaður maðurinn, hann er nú enn ungur (27 ára) og má alveg njóta þess!" og það er alveg ferlegt! And the fact að hann er írskur er ekkert fráhrindandi heldur! Að ég skuli uppljóstra þessum veikleika mínum á netinu! Æi það er búið og gert! Set inn eina mynd af gúmmulaðinu svo stelpurnar geti aðeins slefað...... and more! Það liggur við að það þurfi að þurrka upp slefpollana Hey já það varð víst ekkert úr nornabrennunni vegna veðurs! Við reynum aftur í nóvember þegar það hættir að rigna og byrjar að snjóa, ef það snjóar þá einhverntíma aftur á Íslandi! Ekki missa túna á mér, ég er með fullt fullt fuuuuullt af nýjum myndum (er alveg að tapa mér á nýju digital myndavélinni minni) m.a. trippið sem ég og vinnufélagarnir hjá IGS fengum í flugstöðinni, road trip okkar Steve í Rvík, grunnskólapíuhittingur og margt fleira skemmtilegt! Annars er ég komin í MASSA jólaskap!!!! Er nú þegar búin að setja ljósajólatréð upp í bílnum mínum! Bradley er mjööög sáttur við það, svona í myrkrinu! Ein mynd svona að lokum! Ég ráðlegg ykkur að sofna ekki í partýum!!! Bless í bili, verð að fara að læra........ ye right, eins og þið trúið því! hehehehe Imba Fox | 10:46 e.h. | Comments 4. okt. 2003 Mu mu mu mu…mu mu mu mu mu mu mu mu mu muuuuuuuu Djöfull fíla ég þessar nýju mjólkurauglýsingar loksins kom eitthvað fyndið!!! Var alveg orðin þreytt á þessu dropahelvíti skoppandi út um allt syngjandi um það hversu góð mjólk sé! Allavegana, eins og my girlfriend Jessie þá er ég komin í þvílíkt júleskap …… I know, október var að byrja! Mig er farið að langa í snjó, jólaseríur, myrkur, piparkökur og mjólk, taka handbremsubeygjur í hálkunni á Samkaupsplaninu og síðast en ekki síst… jólalög! Byrjuð að raula þau fyrir löngu…. “Það er allt breytt vegna þíííín þú komst með jólin til míííín, til mííín, til mííííín…..!” Jæja nóg um það! Trúiði því ef ég myndi segja ykkur að ég hafi farið í brjóstahaldarann öfugan í morgun? Jiminn eini……….. Hey já og ein mikilvæg tilkynning!!!!! Ágætu félagsmenn Witch Bitch klúbbsins! Stefnt er að því að hafa nornabrennu 17. október næstkomandi! Höfum fundið alræmda og hundleiðinlega norn á einum af vinnustöðum Reykjanesbæjar og þurfum að losa okkur við hana sem allra fyrst! She just has to go!!!!! Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ykkar á heimasíðu klúbbsins og þeir sem hafa ekki fengið félagsskírteinin afhent talið við mig! Þeim fylgja ýmis fríðindi t.d. afsláttur á miðilsfund, fríar gervitennur í Hókus Pókus Laugarvegi ef keypt er fyrir meira en 3000 kr, tveir eldspýtustokkar á verði þriggja í verlsunum Nóatúns, hvítar mýs og svartar rottur í dýrabúðinni í Mjódd sem og margt, margt fleira spennandi! Útrýmum Nornum fyrir fullt og allt!!!!!! Bæ í bili og Steve, ef þú sérð þetta þá bið ég að heilsa Doug! Imba Fox | 7:00 e.h. | Comments 1. okt. 2003 ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH Það er bara Amy J and Milo að þakka að það eru loksins komnar inn myndir frá New York! Þið eruð bara snillingar og ég EEELSKA ykkur!!! Endilega kíkið á þær Imba Fox | 2:17 f.h. | Comments efst á síðu c",)
Fór í fullorðinsdótabúð með nokkrum vinkonum mínum um daginn til að kaupa dót í dótakassann. Það hefur nebbla fjölgað skyndilega tölu einhleypra í þessum tiltekna vinkonuhóp (ekki búbbíurnar því það væru engar fréttir skal ég segja ykkur ;) ) Í þessari tilteknu dótabúð var verið að selja gerviskaufa af öllum stærðum, gerðum og litum og fóru ekki framhjá okkur nokkurs konar skaufaafsteypur af klámmyndastjörnunum John Holmes og Ron Jeremy and oh my gooood! Hvað í fjandanum var almættið að hugsa að láta svona mönnum slíkt í té? Hvers vegna ekki að deila þessu jafnt milli allra karlmanna þannig að það yrði ekki alltaf þessi eilífi samanburður hjá klósettskálunum á karlaklósettum??? ÞVÍLÍKT OG ÖNNUR EINS STÆRÐ og finnst mér það hreinlega með ólíkindum að þeir skuli hafa getað troðið þessu inn í nokkra "kizu"! Ok við getum allavegana ekki neitað því að stærðin skiptir máli en jesús minn...... greyið karlarnir sem eru með rækjutyppi!!! My prayers are for all of you guys!!! Látum þessa skaufaumræðu þar við sitja! AMEN Imba Fox | 12:11 f.h. | Comments
Tíminn er alltof fljótur að líða……. Mér finnst eins og sumarið hafi verið að byrja og þá byrjar að snjóa! Ótrúlegt….. en eins og sagt er “Time flyes when you´re having fun!” (eða eins og sumir myndu segja “Time funs when you´re having flies!” jagg ;) ) Allavegana, mér finnst gaman að snjórinn sé kominn. Vildi bara að það snjóaði meira svo hægt sé að kasta sér í skafla eins og ég gerið þegar ég var lítil! Ætla að drífa mig í því að setja vetrardekkin undir Bradley á morgun! Better be safe than sorry! Lenti í frekar óvenjulegri sumarbústaðaferð með búbbíunum um helgina, reyndar voru bara 4 búbbíur á svæðinu og restin fólk sem ég hef aldrei hitt áður! Reyndist þessi ferð hin skemmtilegasta því þarna var fólk sem er víst í landsliði fyllibytta, þar á meðal tveir ungir menn sem skáru sig töluvert úr hópnum, þeir voru nebbla með svolítið “naked fetish” og gengu um allt naktir og ef það var verið að taka mynd þá tróðu þeir rassinum á sér inn á myndina voða stoltir ;) Skrítnir þessir karlmenn! En ég set myndir úr þessari ferð hérna inná um leið og tími gefst! Vissuð þið að afkvæmi geita ættu í raun og veru að kallast “geitungar”? Alveg eins og vettlingar ættu að kallast “handklæði”. En ég lærði eitt orð í viðbót í þessari bústaðarferð, “sjálfkynhneigður” – en það er manneskja sem stundar ekki kynlíf með manneskju af hinu kyninu (gagnkynhneigður) né af sama kyni (samkynhneigður) heldur stundar kynlíf með sjálfum sér í miklum mæli (sjálfsfróun). Mér fannst það svoldið fyndið – enda hef ég frekar einfaldan humor! Svo var einn piltur í þessari ferð alltaf að kalla “Hver er pabbi þinn!!!!” (búinn að íslenska “Who´s your daddy!”) og þá hló Imba miiiikið! Enda er það frekar fyndið þegar svona útlenskar setningar eru færðar yfir á íslensku, annað dæmi er “Nú erum við að tala saman!” (Now we are talking!!!!”) En áður en þetta fer að hljóma eins og slæm útlenskuspóla að kenna ensku þá skulum við vinda okkur yfir í aðra sálma. Ég er LOKSINS búin að fá nýtt rúm!!!! Ég er svo glöð! Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað gamla rúmið mitt var orðið ferlegt! Við erum að tala um það að það var búið að sjóða það saman tvisvar, ég var búin að troða tveimur dýnum og fjórum teppum undir stóru dýnuna svo það yrði mýkra þannig að það myndaðist hóll í miðju rúminu svo ég vaknaði alltaf öðru megin við hólinn hehehe En þetta blessaða rúm er sko búið að þjóna sínum tilgangi í allmörg ár og á sína sögu Blessuð sé minning þess! Annars verð ég að fara að drulla mér að lesa, það styttist í prófin......... ég er bara svo gráðug í monní að ég get ekki hætt að vinna……ömurlegt að eiga engan pening. Ég tými ekki að taka námslán, geri allt til að sleppa við það! AND FOR THE BIG NEWS…… Njardvík vann Keflavík í körfunni!!!!! Sniiiiilld!! Ætla að fara og opna glugga, kötturinn var að reka við……. og…..ég ….held……að ég…..lifi..... þetta………ekki……………aaaaaaaaaaaf……….*hóst* *hóst* Imba Fox | 2:22 f.h. | Comments
ATH ATH ATH ÞESSI PISTILL ER BANNAÐUR INNAN TÓLF ÁRA!!!! Yo guys and girls! Fyrst og fremst vil ég biðja digga aðdáendur síðunnar um að afsaka hvað ég er löt að pikka inn pistla inn á þessa annars ágætu síðu! Ástæðan er bara sú að ég hef bara svo mikið annað að gera að ég er búin að leggja tölvuna á hilluna í bili, enda er þetta náttúrulega ekkert annað en tímaþjófur (líkt og sjónvarpið), lífið er bara of stutt til að eyða því í tölvurugl og steikja á sér heilasellurnar í leiðinni! Finnst í raun ekkert eins leiðinlegt þessa dagana og að opna ferðatölvuna mína! (Steve, ég lofa að lana með þér fljótlega ;) ) Allaveganna, notaði tækifærið í tölvuleiðindunum í að lesa eina bók, svona til tilbreytingar, og varð Mýrin hans Arnalds Indriðasonar fyrir valinu. Ég er alveg að fíla sakamálasögur, sérstaklega þegar hún gerist í manns nánasta umhverfi! Hvet alla lestrarhesta til að lesa hana! Við Amy J fórum í bíó áðan á S.W.A.T. og hún var bara alveg ágæt! Colin Farrell hélt manni heitum alla myndina! Djöfull er maðurinn fucking myndarlegur! Verst hvað hann er mikil drusla. Hann fer víst í hálskirtlahokkí við allar konur sem hann hittir og pantar vændiskonur eins og pizzur, fyrir utan það að ríða venjulegum "decent" konum þess á milli. Hann hlýtur að vera með tvö typpi!!! Hann ætti kannski að hugleiða að fara í kynlífsmeðferð eins og Michael Douglas gerði svo hann fengi Kötu Zetu. Búinn að sanka að sér öllum heimsins kynsjúkdómum. Synd, þvíííílík synd! Augun hans fá mann til að segja við sjálfan sig: "Æi blessaður maðurinn, hann er nú enn ungur (27 ára) og má alveg njóta þess!" og það er alveg ferlegt! And the fact að hann er írskur er ekkert fráhrindandi heldur! Að ég skuli uppljóstra þessum veikleika mínum á netinu! Æi það er búið og gert! Set inn eina mynd af gúmmulaðinu svo stelpurnar geti aðeins slefað...... and more! Það liggur við að það þurfi að þurrka upp slefpollana Hey já það varð víst ekkert úr nornabrennunni vegna veðurs! Við reynum aftur í nóvember þegar það hættir að rigna og byrjar að snjóa, ef það snjóar þá einhverntíma aftur á Íslandi! Ekki missa túna á mér, ég er með fullt fullt fuuuuullt af nýjum myndum (er alveg að tapa mér á nýju digital myndavélinni minni) m.a. trippið sem ég og vinnufélagarnir hjá IGS fengum í flugstöðinni, road trip okkar Steve í Rvík, grunnskólapíuhittingur og margt fleira skemmtilegt! Annars er ég komin í MASSA jólaskap!!!! Er nú þegar búin að setja ljósajólatréð upp í bílnum mínum! Bradley er mjööög sáttur við það, svona í myrkrinu! Ein mynd svona að lokum! Ég ráðlegg ykkur að sofna ekki í partýum!!! Bless í bili, verð að fara að læra........ ye right, eins og þið trúið því! hehehehe Imba Fox | 10:46 e.h. | Comments
Mu mu mu mu…mu mu mu mu mu mu mu mu mu muuuuuuuu Djöfull fíla ég þessar nýju mjólkurauglýsingar loksins kom eitthvað fyndið!!! Var alveg orðin þreytt á þessu dropahelvíti skoppandi út um allt syngjandi um það hversu góð mjólk sé! Allavegana, eins og my girlfriend Jessie þá er ég komin í þvílíkt júleskap …… I know, október var að byrja! Mig er farið að langa í snjó, jólaseríur, myrkur, piparkökur og mjólk, taka handbremsubeygjur í hálkunni á Samkaupsplaninu og síðast en ekki síst… jólalög! Byrjuð að raula þau fyrir löngu…. “Það er allt breytt vegna þíííín þú komst með jólin til míííín, til mííín, til mííííín…..!” Jæja nóg um það! Trúiði því ef ég myndi segja ykkur að ég hafi farið í brjóstahaldarann öfugan í morgun? Jiminn eini……….. Hey já og ein mikilvæg tilkynning!!!!! Ágætu félagsmenn Witch Bitch klúbbsins! Stefnt er að því að hafa nornabrennu 17. október næstkomandi! Höfum fundið alræmda og hundleiðinlega norn á einum af vinnustöðum Reykjanesbæjar og þurfum að losa okkur við hana sem allra fyrst! She just has to go!!!!! Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ykkar á heimasíðu klúbbsins og þeir sem hafa ekki fengið félagsskírteinin afhent talið við mig! Þeim fylgja ýmis fríðindi t.d. afsláttur á miðilsfund, fríar gervitennur í Hókus Pókus Laugarvegi ef keypt er fyrir meira en 3000 kr, tveir eldspýtustokkar á verði þriggja í verlsunum Nóatúns, hvítar mýs og svartar rottur í dýrabúðinni í Mjódd sem og margt, margt fleira spennandi! Útrýmum Nornum fyrir fullt og allt!!!!!! Bæ í bili og Steve, ef þú sérð þetta þá bið ég að heilsa Doug! Imba Fox | 7:00 e.h. | Comments
ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH ATH Það er bara Amy J and Milo að þakka að það eru loksins komnar inn myndir frá New York! Þið eruð bara snillingar og ég EEELSKA ykkur!!! Endilega kíkið á þær Imba Fox | 2:17 f.h. | Comments
efst á síðu
c",)